Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 9

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 9
9 Hinsegin dagar hefjast á ný! – og aftur hlotnast okkur hjá Sendi- nefnd ESB á Íslandi sá heiður að vera hluti af Hinsegin dögum. Á hverju ári veita Hinsegin dagar okkur öllum tækifæri til þess að staldra við og hugsa um þær miklu fram farir sem náðst hafa í baráttunni fyrir rétt indum hinsegin fólks. Evrópusambandið er stolt af því að sjá Íslendinga í farar- broddi alþjóðlega í réttinda baráttu þess ari eins og endur speglast t.d. í því að Ísland er nú í fimmta sæti á regnboga korti ILGA-Europe 2023! Nú þegar við fögnum fjöl breyt ileika sam félagsins er mikilvægt að muna að Gleði gangan er í grunninn kröfu ganga fyrir jafn rétti, frelsi og viður kenningu. Hinsegin fólk stendur enn frammi fyrir mörgum tak mörkunum á heimsvísu og í mörgum löndum er staða þeirra mikið áhyggjuefni. Í mörg ár hefur ESB lagt sig fram við að stuðla að auknum rétt indum hin- segin fólks um heim allan og ESB er meðal helstu styrktar aðila í heim inum til hagsmuna afla hin segin fólks og mannréttindasamtaka. ESB reynir alltaf að sýna gott for dæmi og Sam bandið viður kennir að það eru alltaf tæki- færi til frekari framfara á heima velli. Þess vegna sam þykkti ESB sína fyrstu LGBTQI+ jafnréttis stefnu árið 2020 með það að mark miði að byggja upp Jafnréttis samband (e. Union of Equality), þar sem við styrk jum stofnanir okkar og stefnur til að takast á við ójöfn uðinn og áskor- anirnar sem hinsegin fólk stendur enn frammi fyrir. Með jafnréttis stefnunni skuld bindur ESB sig til þess að berjast gegn og koma í veg fyrir hvers kyns mis munun, úti lokun og ofbeldi gegn hin segin fólki. Árið 2023 samþykkti Evróp ska utan ríkis þjónustan sína fyrstu aðgerðar áætlun um fjöl breytni og inn- gild ingu sem miðar að því að styðja og auka póli tískan sýni leika mann- réttinda baráttu fólks. Sú áætlun tryggir einnig að ESB aðlagi mannúðar- og verndaraðstoð sína að þörfum mis- munandi fólks, þar á meðal hi nsegin einstaklinga. Baráttunni fyrir raunverulegu jafn- rétti lýkur aldrei, en Sendinefnd ESB á Íslandi hlakkar til áfram hald andi náins samstarfs við Ísland til að taka á þessum málum og að taka þátt í að fagna ástinni og fjöl breyti leika num öllum á Hinsegin dögum! It Is Pride Season Again! – and, once more, we at the EU Dele- gation to Iceland are hon oured to be a part of Reykjavík Pride. Every year, Pride offers us all an opp- or tunity to pause and reflect on the progress made in securing LGBTQI+ equa lity. The European Union is proud to see Iceland at the fore front of gua- ran teeing these rights and free doms, as reflected by Iceland placing 5th on ILGA Europe’s 2023 Rainbow Map! Now, as we celebrate Iceland’s diver- sity, it is important to remember that Pride is at its core a demon stration for equality, free dom and acc eptance. LGBTQI+ people face many limi tations globally and, in many countries, their situation remains highly worrying. For years, the EU has made great strides to support LGBTQI+ equality across the world and is among the world’s top donors to LGBTQI+ civil so ciety organi sations and human rights defenders. The EU always aims to lead by ex ample and we recognise the room for im- prove ment at home. That is why the EU adopted its first ever LGBTQI+ Equa- lity Strategy in 2020 with the aim of build ing a Union of Equa lity, in which we streng then our insti tutions and policies to address the remaining inequal ities and chall enges that LGBTQI+ face. With the Equality Strategy, the EU commits itself to combat and prevent all forms of discrimi nation, exclusion and vio lence against LGBTQI+ people. In 2023, The European External Action Service adopted its first Agenda for Diversity and Inclusion which aims to supp ort and to increase political visibility of human rights camp aign ers and defenders. It also makes sure that the EU adjusts its humanitarian aid and safe protection projects to the needs of diff erent people, including LGBTQI+ persons. The work towards true equality is never com pleted but the EU Dele gation looks forward to continu ous close co- operation with Iceland on this matter, and are excited to join in the cele- bration of love at Reykjavík Pride! Pride 2023 Statement: Lucie Samcová-Hall Allen ÁVARP SENDI– HERRA ESB
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.