Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 11

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 11
11 Undanfarið hefur orðið bakslag heyrst æ oftar í ís lenskri um ræðu í sam hengi við bar áttu hinsegin fólks. Fyrst þegar það birtist í fjöl miðlum teng dist það skerð ing um á rétt indum hin segin fólks í ríkjum á borð við Pól land og Ung verja- land, síðar í tengslum við Bret land og Banda ríkin. Nú notum við bak slag því miður ekki aðeins um rétt inda bar áttu hin segin fólks er lendis, heldur einnig um stöðuna hér á Íslandi. Innflutt orðræða Eftir að aftur hald söfl í Bandar íkjunum átt uðu sig á því að bar áttan um sam- kynja hjóna bönd hefði tapast var tekin með vituð ákvörðun um að reyna að ein angra trans fólk frá banda fólki sínu. Það er grunn urinn að þeim áróðri sem á okkur dynur hér á landi. Hann kemur frá fólki og öflum sem vilja ekkert frekar en að hin segin fólk – og þá sér staklega trans fólk – skríði aftur í felur. Þessi áróður hefur haft áhrif hér á landi og nær til ólíkra hópa með ólíkum af- leið ingum þar sem fólk er mis jafnlega mót tæki legt fyrir honum. Á kveðinn hópur fólks á hinum póli tíska jaðri er orðinn sann færður um hættuna af hin segin fólki og er farinn að beita sér gegn okkur, m.a. með full yrðingum um ógnina sem þau telja af okkur stafa og með beinni haturs orðræðu. Í þess ari hættu legu orð ræðu er hinsegin fólk málað upp sem ógn við börn. Sí al geng- ara er að sjá at huga semdir þar sem fólk skrifar undir fullu nafni og mynd að hin segin fólk, trans fólk, Samtökin ‘78 og þau sem styðja baráttu okkar séu barna níðingar. Þá er einnig algengt að sjá fólk nota hugtakið „trans hugmynda- fræði“. Þannig er gert lítið úr réttinda- baráttu trans fólks án þess að nefna fólkið sem umræðan snertir beint. Orðræða af þessu tagi er al gengust á sam félags miðlum, í kommenta­ kerfum og í skoðana greinum sem birtast í jaðar fjölmið lum eða á blogg síðum, eða á áróðurs límmiðum í al manna rýminu. Hættu leg orð ræða hefur þó einnig birst í stærri fjöl­ miðlum, sem er mikið áhyggju efni. Áhrif áróðurs gegn hinsegin fólki á þá hópa sem eru ekkert sér staklega mót tækilegir fyrir honum eru mun lúm sk ari. Meðal þeirra nær hann að sá efa semdum, þannig að vel upp lýst og vel mein andi fólk – jafn vel hin segin fólk – fer að hafa áhyggjur af áhrifum auk inna rétt inda og sýni leika trans fólks á velferð barna, öryggi kvenna, íþróttir kvenna og stöðu homma og lesbía. Sumt eru alvöru áhyggjur, en annað er yfir skin - því ítrek aðar yfir lýsingar um meintar áhyggjur þvert á réttar upp lýsingar getur líka verið áhrifa rík áróðurs taktík. Samhliða þeirri umræðu sem fer fram í heimi fullorðinna er haturs orðræða mjög útbreidd meðal ung menna og hins egin ung mennin okkar fá að finna fyrir henni á degi hverjum. Áróður, hatur s orðræða, lygar og upplýsinga- óreiða á netinu og í fjöl miðlum hafa nefnilega þau áhrif að mörk þess sem telst vera í lagi í raun heimum færast til. Því miður hafa mörkin færst undan- farið og Samtökin ‘78 sjá það í öllu sínu starfi. Af netinu inn í raunheima Sýnileiki hinsegin fólks í almanna rým- inu hefur vakið meiri nei kvæð við- brögð undan farið. Á síð asta ári voru regn boga fánar skornir niður um allt land í kring um Hin segin daga, meðal annars á Hellu, í Reykja vík og á Austur- landi. Krotað var í tvígang yfir hin segin fána fyrir utan Grafar vogs kirkju og ný nasista tákn voru sprautuð á skilti Hin segin daga í mið borg Reykja víkur. Fleiri atvik sem áttu sér stað í kringum Hin segin daga rötuðu ekki í fjöl miðla. Sam tökunum ‘78 berast reglu lega fregnir af ofbeldi og áreitni gagn vart full orðnu hin segin fólki. Við heyrum af líkams árásum á full orðna homma, að rusli hafi verið hent í fólk á leið út af hin segin viðburði. Alls konar fólk á öllum aldri hefur svo undan farið ár lent í því að gelt sé á þau í hinum ýmsu að stæðum daglegs lífs. Enn er gelt að hin segin fólki, þá helst í grunn- og fram- halds skólum og meðal ungmenna. Í ákveðnum grunn skólum og oft innan HVAÐA Þorbjörg Þorvaldsdóttir BAKSLAG?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.