Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 19

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 19
19 Tímarit Hinsegin daga og Samtakanna ‘78 Vissir þú að finna má eldri tölu blöð af Tímariti Hinsegin daga á timarit. is? Þar má sömuleiðis finna önnur hinsegin rit, eins og Úr felum, fyrsta tíma rit Sam- takanna ‘78, fréttabréfin Sjónar horn, Samtakafréttir og Hýraugað, og vegleg 30 og 40 ára afmælisrit Sam takanna. Mikilvægar (og stundum skondnar) heimildir um hinsegin líf á Íslandi. Mennirnir með bleika þrí hyrninginn Fyrsta endurminninga bókin þar sem samkyn hneigður maður lýsir reynslu sinni af of sóknum þýskra nasista gegn hin segin fólki í seinni heims styrjöldinni. Kröftug áminning um einn átakan- legasta kaflann í sögu hinsegin fólks. Bókin var endur útgefin á íslensku á síð asta ári. „Bók sem breytir manni,“ eins og höfundur formála endurútgáfu, Hafdís Erla, orðaði það. Angels In America Árið 2003 sýndi HBO sex þátta sjón- varps seríu byggða á marg rómuðu leikriti Tony Kushners, Angels in America. Leik ritið, og þætt irnir, gerast 1985 og fjalla um nokkra New York-búa í miðjum alnæmis faraldri. Raun veru legar persónur koma fyrir, í þáttunum fer Al Pacino með hlutverk spuna meistarans Roy Cohn sem tók þátt í norna veiðum gegn sam kyn hneigðum en lést svo úr al- næmi sjálfur. Mikil væg og mögnuð saga af alnæmis faraldrinum í Bandaríkjunum. Annað sem vert er að nefna: The Color Purple The Rocky Horror Picture Show The Adventures Of Priscilla, Queen of the Desert Longtime Companion Rent Cat on a Hot Tin Roof Cabaret Queer as Folk (bresku þættirnir) Á Exeter koma saman heimafólk og gestir, ungir og aldnir, svona og hinsegin. / www.exeterhotel.is VIÐ TÖKUM ÖLLUM FAGNANDI – ALLA DAGA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.