Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 22

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 22
22 Hanna Þráinsdóttir 25 ára, hún @hannathrains Hver er þín íþróttasaga? Ég æfði frjálsar íþróttir með ÍR frá því ég var smá kríli til 18 ára aldurs og byrja ði að æfa körfuknattleik með Haukum þegar ég var 12 ára. Ég spilaði líka með Skalla grími og ÍR áður en ég fór í há skóla í Banda- ríkjunum á íþrótta styrk haustið 2018. Þar spilaði ég með Georgian Court University í fjögur ár og er núna að klára keppnisréttinn minn í háskólaíþróttum í New York University, þar sem ég mun spila í eitt ár í viðbót. Ég er stolt af því að hafa verið hluti af endurreisn meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá ÍR á sínum tíma, það verkefni var ótrúlega gefandi og skemmti- legt. Auk þess er ég mjög stolt af ferlinum hér í Banda- ríkjunum, ég var fyrirliði Georgian Court í þrjú ár og við komumst í fyrsta skipti í sögu skólans í NCAA- úrslitakeppnina árið 2021, eftir mikla og krefjandi liðsuppbyggingu. Að hafa verið hluti af viðsnúningi há- skóla prógramms ins og að koma því á réttan kjöl til þess að ná alvöru árangri var ómetan legt. Örn Frosti 21 árs, hann @ornfrosti Hver er þín íþróttasaga? Ég byrjaði í handbolta þegar ég var yngri með ÍR og byrjaði svo í áhalda fimleikum þegar ég var þriggja ára og fór yfir í hóp fimleika þegar ég var tíu ára. Ég var í Gerplu þangað til í desember 2015, þá fór ég yfir í Stjörn una. Ég flutti til Danmerkur og fór í Vej strup Efter skole til að fókusa meira á fim leika. Þar unnum við danska meistara- mótið fyrir efterskole. Ég er stoltur af því að komast í landsliðið og fyrir að lenda í 2. sæti með karla lands liðinu árið 2021. Hér á eftir má lesa brot úr viðtölum við íslenskt, hinsegin íþróttafólk. Frost Ás Þórðarson 22 ára, hann/hán @forestfrost400 Hver er þín íþróttasaga? Ég byrjaði að æfa bogfimi hjá bogfimifélaginu Boganum fyrir rúmlega ári síðan. Margt hefur gerst á þessum stutta tíma og ég verð að viðurkenna að ég bjóst ekki við að ég myndi byrja að keppa eða setja Íslandsmet. En ég er mjög ánægður að hafa fengið tækifærið og gert eitthvað með það. Til þess að kynnast þessum frábæru fyrirmyndum betur má lesa viðtölin í heild sinni á vef Hinsegin daga: https://hinsegindagar.is/hvar-er- hinsegin-ithrottafolkid/
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.