Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 39
39
Við fljúgum með stolti
Gleðilega
Hinsegin daga!
Við fögnum fjölbreytileikanum allan ársins
hring. Sýnileiki skiptir máli og við erum ekki
öll eins – sem betur fer. Verjum réttinn til að
vera við sjálf og elska þá sem við viljum.
Við erum stoltir styrktaraðilar
Hinsegin daga.
„Snjórinn í Afríku er ekki
snjórinn í Evrópu“[1]
Á síðasta ári var opnuð stór sýning
á verkum suður-afríska samtíma ljós-
mynd arans og hin segin aktí vistans
Zanele Muholi. Sýningin kom hingað frá
hinu virta safni Tate Modern í London
en sýningin hefur farið sigur för um
heiminn á undan förnum miss erum og
Texti: Hólmar HólmZANELE MUHOLI
hefur meðal annars verið sett upp
í Kaup manna höfn og nú síðast
í París. Þá komu bæði Zanele Muholi
og yfir sýningar stjóri alþjóð legrar
saf n eignar Tate Modern, Yasufumi
Nakamori, til Íslands til þess að vera
við stödd opnun sýningar innar í Lista-
safni Íslands og vörðu því nokkrum
köldum haust viðris dögum hér á landi
um miðjan október í fyrra. Á heima-
slóðum Muholi í Suður-Afríku, í rúm lega
tíu þúsund kíló metra fjar lægð til suðurs,
er veðráttan vissu lega afar ólík hinni
íslensku auk þess sem ólíkt fleiri búa
þar í landi, eða tæp lega 60 milljónir
manna. Viðfangs efni Muholi er þó hið
sam mannlega ástand og sam eigin leg
barátta okkar allra fyrir virðingu, óháð
litar hætti og uppruna, kyni, kyn hneigð
og kyn tjáningu: barátta sem þekkir
engin landamæri.
Z
az
i I
I,
IS
G
M
, B
os
to
n
(2
0
19
);
úr
s
er
íu
nn
i S
om
ny
am
a
N
go
ny
am
a
(2
0
12
)