Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 39

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 39
39 Við fljúgum með stolti Gleðilega Hinsegin daga! Við fögnum fjölbreytileikanum allan ársins hring. Sýnileiki skiptir máli og við erum ekki öll eins – sem betur fer. Verjum réttinn til að vera við sjálf og elska þá sem við viljum. Við erum stoltir styrktaraðilar Hinsegin daga. „Snjórinn í Afríku er ekki snjórinn í Evrópu“[1] Á síðasta ári var opnuð stór sýning á verkum suður-afríska samtíma ljós- mynd arans og hin segin aktí vistans Zanele Muholi. Sýningin kom hingað frá hinu virta safni Tate Modern í London en sýningin hefur farið sigur för um heiminn á undan förnum miss erum og Texti: Hólmar HólmZANELE MUHOLI hefur meðal annars verið sett upp í Kaup manna höfn og nú síðast í París. Þá komu bæði Zanele Muholi og yfir sýningar stjóri alþjóð legrar saf n eignar Tate Modern, Yasufumi Nakamori, til Íslands til þess að vera við stödd opnun sýningar innar í Lista- safni Íslands og vörðu því nokkrum köldum haust viðris dögum hér á landi um miðjan október í fyrra. Á heima- slóðum Muholi í Suður-Afríku, í rúm lega tíu þúsund kíló metra fjar lægð til suðurs, er veðráttan vissu lega afar ólík hinni íslensku auk þess sem ólíkt fleiri búa þar í landi, eða tæp lega 60 milljónir manna. Viðfangs efni Muholi er þó hið sam mannlega ástand og sam eigin leg barátta okkar allra fyrir virðingu, óháð litar hætti og uppruna, kyni, kyn hneigð og kyn tjáningu: barátta sem þekkir engin landamæri. Z az i I I, IS G M , B os to n (2 0 19 ); úr s er íu nn i S om ny am a N go ny am a (2 0 12 ­)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.