Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 40

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 40
Zanele Muholi fæddist árið 1972 í Um lazi, skammt frá borginni Durban, í héraðinu KwaZulu-Natal á austur- strönd Suður-Afríku. Þess ber að geta að Umlazi er eitt þeirra byggðar laga eða hverfa sem voru skil greind sem svæði þar sem svart fólk hafði leyfi til að búa á tímum að skilnaðar stefn unnar, eftir að þau höfðu verið gerð útlæg með lögum úr stærri bæjum og borgum landsins í byrjun sjötta ára tugarins. Þá hefur Muholi gert það að lífs starfi sínu að vekja athygli á og berjast gegn fordómum og misrétti með mynda vélina að vopni, þar sem hán segir sögur svarts fólks og hinsegin einstak linga sem hafa orðið fyrir mis munun og ofbeldi, bæði í sögulegu sam hengi og á líðandi stundu. Verk Muholi fela því í sér uppgjör við söguna er hán tekst á við kerfisbundna kúgun og vald- beitingu sem er bein afleiðing af ný lendu stefnu Vesturlanda og aðskilnaðarstefnu stjórnvalda í Suður- Afríku allt fram á tíunda áratuginn. Ljósmyndir Muholi eru kraftmiklar og af dráttar lausar, þar sem hinsegin leikinn og hug myndir um sjálfið eru órjúfan- legur hluti af list sköpuninni. Oft beinir hán linsu mynda vélarinnar að sjálfu sér, svo sem í yfir standandi ljósmynda- seríunni Somnyama Ngonyama, sem var til að mynda sýnd á alþjóð legri sam- sýningu Feneyja tvíær ingsins, May You Live in Interesting Times, árið 2019. Í seríunni horfir Muholi oft beint í mynda- vélina — beint í augu áhorf andans— líkt og til að ögra þeim sem horfir á myndina eða spyrja spurn inga um þýð ingu augna ráðsins. Í öðrum verkum beinir Muholi svo athyglinni að reynslu og upp lifunum annars fólks, sem hán kýs að kalla þátt takendur í gerð verk- anna (þ.e. ekki fyrir sætur eða módel), en öll eiga verkin það sam eigin legt að varpa ljósi á reynslu heim fólks sem tilheyrir einum eða fleiri jaðar settum hópum. Muholi hefur einnig myndað fólk, pör jafnt sem einstaklinga, í nánum að stæðum, innan veggja heimilisins sem og í almanna rýminu, á stöðum sem kunna að vekja upp til finningar um óöryggi og óþægindi hjá kyn segin eða hinsegin fólki, til dæmis á strönd inni. Hvort sem um er að ræða öruggt skjól eða almennings svæði er til gangurinn að veita innsýn í daglegt líf svarts hinsegin fólks í Suður-Afríku, sem er skot spónn for dóma, haturs glæpa og kyn bundins of beldis í vaxandi mæli. Í við leitni til þess að gera almanna rýmið hinsegin gera þau því tilkall til og taka sér pláss innan þess: skýlaus krafa um aukinn sýni leika og jafnan tilveru rétt. Andóf og aktívismi eru því snar þáttur í verkum Muholi, rétt eins og sam staða og sam hugur þeirra sem standa fyrir framan og aftan mynda vélina. Lj ós m yn di r úr s er íu nn i Fa ce s an d P ha se s. (2 0 0 6­ ) ef ri r öð fr á vi ns tr i: 1. R ev . B ul e K hu m al o 2. M an ts ha K hu zw ay o ne ðr i r öð fr á vi ns tr i: 1. V io la M ay 2. T he m be la D ic k 3 . L eb o Le pt ie P hu m e
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.