Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 46

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 46
46 Öllu skellt í lás En lífið var auðvitað ekki ein tómur glaumur og gleði. Þetta voru umbrota- tímar í Þýskalandi, myrk öfl voru farin að láta að sér kveða og þau voru ekki langt undan. Einn tíður gestur á El- dorado var Ernst Röhm, áhrifa maður í Nasista flokknum, leiðtogi SA-storm- sveita flokk sins og náinn vinur Adolfs Hitlers. Hann fór ekki sérlega leynt með samkyn hneigð sína þrátt fyrir að nasistar hötuð ust við hinsegin fólk. Í janúar 1933 varð vinur hans Hitler svo kanslari Þýska lands. Meðal þess sem nasistar réðust í var það sem þeir kölluðu að „hreinsa“ þýska ríkið af óæski legum „óhrein indum“ — þar á meðal var sam félag stolts hinsegin fólks. Hið viðkvæma frelsi Weimar-lýð veld- isins leið snar lega undir lok. El dorado skellti í lás og Nasista flokk ur inn tók yfir húsa kynni hans og skreytti með haka krossum. Homma- og lesb íu- klúbbum Berlínar var gert að loka ein um af öðrum. Tíma ritin hættu að koma út, lesendur þeirra og gestir klúbb anna hurfu aftur í felur í von um að bjarga eigin skinni. 175. greinin, sem bannaði samkyn hneigt athæfi, var enn hluti þýskra hegningar laga þrátt fyrir mikla baráttu Hirsch felds og fleiri gegn henni og nú var henni beitt sem aldrei fyrr. Margt hinsegin fólk flúði land til að forðast ofsóknir. Önnur gengust því miður nýjum yfir- völdum á hönd eins og Ruth Marga rete Roellig. Hún virðist hafa stutt Nasista- flokkinn og eftir valdatöku nas ista af neit aði hún fyrri skrifum sínum um sam kyn hneigð kvenna. Rit verk hennar á stríðs árunum eru lituð stæku gyðinga hatri og hún hætti alfarið að skrifa í stríðs lok. 6. maí 1933 lögðu öfga sinnaðir stúdentar og liðs menn SA-sveita Ernsts Röhms rannsóknar- stofnun Magnúsar Hirschfelds í rúst og brenndu bækur úr bóka safni hennar á báli. Ómetan legar heimildir hurfu í eldinn. Óvíst er um af drif ýmissa skjól stæðinga Hirsch felds sem bjuggu í húsa kynnum stofn unar innar og spurð- ist ekki aftur til eftir árásina. Hirsch- feld sjálfur var farinn í útlegð og lést í París 1935. Margir áratugir liðu þar til hinsegin fólk í Berlín fór aftur að geta komið saman og upp lifað við líka frelsi og hafði tíð kast á þriðja ára tugnum. Jafnvel eftir stríðs lok héldu stjórn völd í Vestur- og Austur-Þýska landi eftir 175. grein hegningar laganna sem notuð hafði verið til að fang elsa fjölda hin- segin fólks. Greinin var ekki strikuð út fyrr en eftir sam einingu ríkjanna 1994. Í dag er Berlín vissu lega aftur orðin ákveðin hinsegin para dís en það tók áratugi. Og sagan ætti að minna okkur á hvað frelsi okkar getur verið brot- hætt. Hlátur inn glymur, það glamrar í glösum en söng urinn er sjaldnast alveg áhyggju laus. The Interwar Period in Germany In the years between the world wars, queer nigh tlife was in bloom in Berlin. Even though homo sexuality was crimina­ lised, people were able to create strong comm unities and had many queer places and clubs to choose from. That all came to an end when the Nazis took over Ger­ many and queer people went back into hiding.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.