Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 49

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 49
49 fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! einstaklinga, manneskjur sem eru hreinlega að berjast fyrir lífi sínu. Sama bullið og aðrir undirokaðir einstaklingar þurftu að þola alltof lengi, já og þurfa jafnvel að þola enn! Samt komum við nú flest út að lokum. Yfirgefum fúlan skápinn, göngumst við sjálfum okkur og förum að lifa eins og manneskjan sem við í raun og veru erum. Það er merkilegt ferli en til þess að það geti átt sér stað er mikilvægara en nokkuð annað að við finnum okkur lífsnauðsynlegar fyrirmyndir, fólkið sem við getum speglað okkur í og ekki síður að við finnum manneskjurnar sem styðja okkur. Í storminum sem nú geisar hugsa ég sérstaklega til trans fólks og kynsegin einstaklinga. Fólksins sem stendur upp og berst með kjafti og klóm. Hvað þau eru stórkostlega hugrökk að láta hjartað ráða för og hlusta ekki á úrtöluraddirnar. Hatrið í garð þeirra er á köflum gjörsamlega yfirgengilegt. Umræðan byggist á útúrsnúningi og lygum. Skorturinn á samkennd með öðrum manneskjum er algjör. Skömm þeirra sem leiða þessa umræðu er mikil. Orð þeirra og fordómar verða þeirra bautasteinn. Þetta þekkjum við hommar og lesb- íur vel á eigin skinni og því er svo nauð synlegt að við stöndum í dag opinberlega og ákveðið með syst kinum okkar í trans samfélaginu í þeirri bar- áttu sem þau eiga í. Við búum í dag við sterkari samfélagslega stöðu en nokkru sinni fyrr og við getum notað þekkingu okkar og afl til að styðja aðra í hin segin samfélaginu. Þeirra barátta er okkar barátta. Þeirra undirokun er okkar undir okun. Þeirra sigur verður okkar sigur líka. Þessi stormur gengur yfir en hann gerir það bara ef við stöndum saman, öll sem eitt. Gleðilega Hinsegin daga! Standing Together When looking at the hateful “trans debate” one can only think back to the 80s and 90s when the national discussion about gays and lesbians was the same. There is a need for gays and lesbians to voice their support of trans people and for the community to stand close together. M yn di r úr e in ka sa fn i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.