Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 59

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Blaðsíða 59
59 GÓÐA SKEMMTUN! HAPPY HOUR 15-18 saetasvinid.is Félags legt taumhald á samkyn- hneigðum líkömum er raun verulegt á Grindr sem og á öðrum sam félags- miðlum. Það er staðreynd sem ekki verður litið fram hjá og einhvern veginn er sárara að upplifa það á yfir lýstum samkyn hneigðum miðli. Það kannast eflaust flestir við það að fá nóg af þessum neikvæðu þáttum eitt kvöldið og eyða appinu. En fljótt skipast veður í lofti… Um hvað snýst appið þá raunverulega? Það eru engin takmörk fyrir því hversu mörgum orðum ég gæti eytt hér í að ræða hinar ýmsu hliðar Grindr. Kjarni mál sins er hins vegar þessi: Grindr snýst um kyn líf. Grindr snýst um að auðvelda samkyn hneigðum mönnum að kynnast öðrum í þeim tilgangi að stunda kynlíf – alls kyns kynlíf. Fyrir stuttu las ég blaðaviðtal þar sem blaða maður lýsti Grindr sem Tinder fyrir homma, en hann er ekkert slíkt. Hommar nota Tinder á sama hátt og annað fólk. Hvað sem notkun á Grindr kann að leiða af sér – og það er fjöl- margt – er ein hugsun efst í huga þeim sem opnar stefnumóta forritið Grindr: Ég er graður og mig langar að ríða. Í því felst fegurðin við Grindr, að mínu mati. Fegurðin felst einmitt í því að Grindr myndar sam félag samkyn hneigðra karl manna sem eru gerendur í eigin kyn hneigð og eru mættir til þess að svala þessum djúp stæða þorsta okkar í kyn líf, svala losta num sem fæðist í lendunum og heltekur líkama okkar. „Er þetta eitthvað sér stakt, er þetta ekki bara mennskt?“, kann einhver að spyrja. Svarið við því er: Jú, auðvitað er þetta bara mennskt. En í sam félagi sem á það til að gelda samkyn hneigða karlmenn, gera þá hlut- og kynlausa til þess að „umbera“ þá, er þetta guðdómlega róttækt. Í heimi þar sem orðið hommi getur talist móðgun og lög eru sett til höfuðs samkyn hneigðum elskendum án þess að það verði uppþot á götum úti í kjölfarið, þar sem kynlíf samkyn- hneigðra karlmanna er afmáð og stimplað afbrigði legt, þá er ekkert fallegra og meira spennandi heldur en menn sem lifa sínu kynlífi af áfergju og ákefð, í því felst frelsi. Grindr krist allar í mínum augum fegurð ina við það að vera samkyn- hneigður: tengslin, spennuna, sorgina, gleðina, samfélagið og kynlífið sjálft. Frá mínum bæjar dyrum séð neita notendur Grindr að láta heteró- normatífuna skil greina hvað þeir eru með því að telja upp það sem þeir eru ekki. Hér skal ekki vera annað hvort svart eða hvítt, hér skal vera grátt og hér rúmast ekki bara fimmtíu heldur ógrynni skugga, fjöl breyttir og mis munandi gráir skuggar í sam félagi þeirra sem eiga það sam eiginlegt að vera stoltir af því að vera glaðir og graðir. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.08.2023)
https://timarit.is/issue/431387

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.08.2023)

Aðgerðir: