Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 73

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 73
73 Þegar kom að því að gera meistara- rannsókn í kynjafræði valdi Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir efni sem ekki hefur verið rannsakað á Íslandi fyrr en nú, ofbeldi í nánum samböndum hinsegin fólks. Hún vonar að rann- sóknin verði til gagns svo hægt verði að grípa til aðgerða, en á sama tíma óttast hún að niður stöðurnar kunni að enda sem vopn í höndum andstæðinga hinsegin sam félagsins. „Ég ákvað snemma í náminu að meistara rann sóknin mín myndi fjalla um hinsegin mál efni,“ segir hún. „Það var eitt af því sem kom mér mest á óvart í náminu, hve oft gleym dist að gera ráð fyrir hin segin sjónar horninu,“ en það er eitthvað sem hin segin fólk kannast margt við úr sínum greinum í há skólanámi, hvort sem það er kynja- fræði, bókmenntir eða annað. „Eins og mörg þá datt ég ofan í TikTok­kanínuholuna í kóvid. Þar voru hin segin sambönd sýnd sem heil næm og falleg, full komin eiginlega. Ég fór stuttu síðar að taka virkari þátt í hin segin sam félaginu í gegnum Veru ­ félag hinsegin kvenna og kvára, kynntist þar konunni minni og eignaðist margar góðar vinkonur.“ EKKI ALLTAF PRIDE MEÐ GLEÐI OG GLIMMERI Texti: Sigurgeir Ingi Þorkelsson Ljósmyndir: Heiðrún Fivelstad Í þessari grein er fjallað um ofbeldi í nánum sam böndum. Umfjöllunar efnið er þungt og mun koma illa við suma lesendur. Kvenna athvarfið veitir fólki af mörgum kynjum aðstoð og Bjarkarhlíð og Stígamót styðja þol­ endur óháð kyni. Þá reka Sam tökin ‘78 ráðgjafa­ þjónustu þar sem fyrstu viðtöl eru gjaldfrjáls auk þess sem 1717 og Neyðar línan bjóða upp á net spjall. Einnig er hægt að leita sér aðstoðar á næstu heilsu gæslu eða hjá félags þjónustu þíns sveitar félags. Það er ekki til neitt sem heitir lítið ofbeldi. Ofbeldi er ofbeldi. Ef öryggi þínu er ógnað hafðu samband við síma 112.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.