Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 79

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Side 79
79 10 STAÐREYNDIR Ég er eins og ég er Inga Auðbjörg K. Straumland 1. Upprunalega útgáfa lagsins er úr söng­ leik num La Cage aux Folles, sem var fyrsti Broadway­söng leikurinn sem fjallaði um sam kynja sam band og náði vin sældum. Lag og texti eru eftir Jerry Herman. 2. Lagið I Am What I Am er síðasta lag fyrir hlé í söng leiknum og er sungið af einni af aðal persónunum, Albin. Lagið er sungið til höfuðs stjúp sonar Albins, sem ætlast til þess að faðir hans sýni ekki sitt rétta andlit gagn vart hómó fóbískum tengda for eldrum sonarins. 3. Gloria Gaynor gerði lagið vinsælt árið 1983 og það komst á topp laga lista víða um Evrópu. Lagið festi sig í sessi sem eitt mikil vægasta baráttu lag hin segin fólks um allan heim. Gloria er þannig óskoruð drott ning hin segin þjóð söngva, því annað lag henn ar, I Will Survive, er ein­ mitt það lag sem flest líta á sem svo kallað gay anthem, sam kvæmt rann sókn frá 2007. 4. Lagið hefur verið þýtt á nokkur tungu­ mál, en ein allra frægasta út gáfan er spæn­ ska útgáfan Soy lo que soy, sem argen tínska söng konan Sandra Mihano vich gaf út árið 1984. Sandra upp götvaði lagið á drag s ýningu á homma bar í Rio de Janeiro. 5. Fyrir 20 árum var lagið fyrst gefið út á íslensku, í tilefni af Hin segin dögum 2003. Lagið var sungið af Haf steini Þór ólfs syni og út sett af Mána Svavars syni. 6. Íslenski textinn við Ég er eins og ég er er eftir Vetur liða Guðna son, eins af stofn­ endum Hin segin daga, en textann þýddi hann í upp hafi 9. áratugsins. Vetur liði er ekki aðeins dóm túlkur og lög giltur skjala­ þýðandi úr þýsku, heldur hefur hann einnig þýtt meistara verk á borð við hinn hýra söng leik, Rocky Horror. 7. Árið 2020 flutti Hafsteinn lagið í há­ tíðar dagskrár þætti Ríkis sjónvarps ins ásamt föður sínum, Þórólfi Guðna syni, sóttvarnalækni. Sjónvarps þátturinn var sýndur þar sem ekki var hægt að halda hátíð það ár sökum Covid­19. Upptökuna má finna í spilara RÚV. 8. Lagið er vinsælt meðal dragdrottninga og hinsegin kóra og er því til í ótal útgáfum. Uppruna lega útgáfan er kabarett kennd, byrjar hægt og seiðandi en verður hrað ari eftir því sem líður á lagið og per sónan verður sjálfsöruggari, á meðan ís len ska út gáfan vísar meira í taktfasta diskó­ útgáfu Gloriu Gaynor. 9. Lagið var þjóðsöngur Konungs­ ríkis homma og lesbía á Kóral ­ hafseyjum, sem var sjálf stjórnar­ hérað hinsegin fólks í Ástralíu, sem stofnað var í kjöl far Hinsegin daga í Bris bane 2003 til að mót mæla yfirvöldum í Ástralíu, sem neit uðu að sam þykkja sam kynja hjóna bönd. Konungsríkið var lagt niður 17. nóvember 2017, þegar samkynja hjóna bönd voru lögfest í Ástralíu. 10. Útgáfa lagsins í flutningi Páls Óskars er með 788.069 hlustanir á streymis veitunni Spotify og þar með eitt af hans mest spiluðu lögum! GLEÐILEGA HINSEGIN DAGA! VIÐ STYÐJUM RÉTTINDA– BARÁTTU HINSEGIN FÓLKS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.