Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 87

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Qupperneq 87
87 Á sama tíma og pólitískt bak slag gegn rétt indum hin segin fólks ryður braut ina fyrir vaxandi forræðis hyggju og aftur- halds semi víða um heim sendi Alþingi Íslands frá sér sterk, mikil væg og já- kvæð skila boð á loka degi þing starfa í vor með því að samþykkja nær ein róma frum varp mitt um bann við svo kölluðum bælingar með ferðum á hin- segin fólki. Alþingi hefur þar með stað- fest með lögum að það má ekki þvinga fólk, skaða eða meiða til að reyna að breyta eða bæla niður kyn hneigð þess, kyn vitund eða kyn tjáningu. Þegar ég lagði málið fram fékk ég gríðarlega sterk viðbrögð. Þau voru alls konar, flest já kvæð og sum sár. Ég geymi með mér frá sagnir sem mér hefur verið trúað fyrir af fólki sem hefur verið mis þyrmt and lega eða líkam lega í þeim til gangi að troða því í box sem er öðru fólki þóknan legt. Önnur við brögð voru líka fyrir sjáan leg, þau að þetta frum varp hlyti að vera óþarfi. Ég skil vel að fólk sem ekki þekkir til eigi erfitt með að trúa því að svona skelfi legt at hæfi við gangist hér á landi en jafnvel þar er skautað yfir aðal atriði málsins sem er það að mis beiting af þessu tagi, svo nefndar bælingar meðferðir, hefur til þessa ekki varðað við lög hér á landi. Því þurfti að breyta. Nýjar og gamlar hamfaraspár Við lifum tíma þar sem víða er sótt að lýðræðis legum gildum, frjáls ræði og frelsi fólks. Ekki bara í fjar lægum heims- hlutum, heldur líka hér í Evrópu. Það er full ástæða til að tengja punktana saman, þeir segja mikil væga sögu. Bak- slagið í mál efnum hin segin fólks kemur nefnilega ekki úr neinu tóma rúmi. Það er ná tengt sókn að sjálfs ákvörðunar- rétti kvenna, við getum tengt það við að för að jafn rétti kynjanna og við getum tengt það við inn rás í frjáls lýðræðis ríki, svo dæmi séu tekin. Þetta tengist allt því sama, þörfi nni til að halda fólki í ótta, að búa til sameigin lega óvini, að halda fólki upp teknu við annað en þá frum- skyldu stjórn valda að tryggja hag allra þegna. Það er einfald lega þannig núna að víða um heim stendur hin segin fólk í fylkingar brjósti í bar áttu um frelsi ein- staklings ins og það varðar okkur öll. Í minningunni virðast fleiri manns aldrar síðan sam kyn hneigðum var meinað að ganga í hjóna band hér á landi. Í raun- heimum eru þó aðeins 15 ár liðin frá því að ný hjú skapar lög tóku gildi sem heimiluðu hjóna band tveggja ein stak- linga af sama kyni. Mikil vægi þeirrar rétt ar bótar fyrir fjölda fólks er öllum kunnugt. Minna fer fyrir upp lifun fólks af þeim hamfara spám sem and stæðingar lögðu áherslu á í að drag anda breyting- anna en sam kvæmt þeim yrði höggvið að rótum sam félagsins þar sem konum og körlum yrði hrein lega úthýst úr hjóna bandinu. Gott ef ekki stigu fram konur sem óttuðust að þær yrðu ekki lengur konur, ef samkyn hneigðir fengju að verða hjón í laga legum skilningi. Ham farirnar urðu auð vitað ekki. Samfélagið er fullt af gagnkynja hjónum og líka hin segin hjónum. Sam félagið er líka áfram fullt af gagn kynhneigðu fólki sem og lesbíum og hommum og alls konar öðru hin segin fólki. Munurinn er að nú njótum við öll þeirra réttinda að geta gengið í hjónaband. Fyrir okkur sem munum þessa tíma kveður nú við óþægilega kunnug legan tón í þeim harða áróðri sem dynur á trans fólki þessa dagana. Þar kvikna aftur til lífsins alls konar full yrðingar sem við héldum að við hefðum kveðið endan lega í kútinn með réttinda baráttu samkyn hneigðra á árum áður. Full- yrðingar þar sem for dómar drupu af hverju orði, þar sem samkyn hneigðir voru álitnir til marks um hnignun mann- kyns, eyði leggjandi menn ingu, trú og allt sem hægt var að telja upp heilagast, þar með talið þetta með hjóna bandið sem átti að enda á ösku haugum sögunnar ef samkyn hneigðir fengju að giftast. Heimurinn var hrein lega að farast, að mati heims enda spá fólksins. Og nú er vit leysan endur tekin, ör lítið breytt en markmiðið það sama. Og enn geltir sama fólkið hæst enda bítur hvorki á það sann leikur né rök hyggja. Hanna Katrín FriðrikssonFRELSIÐ VERÐUR EKKI BÆLT NIÐUR M yn d úr e in ka sa fn i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.