Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 88

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Síða 88
88 Mikilvægi lagalegra réttinda Þrátt fyrir góða stöðu okkar í alþjóð- legu sam hengi þekkjum við það öll að and stæðingar hin segin fólks finnast sannar lega hér á landi. Þeir eru há værir en það já kvæða er að fjöldinn er í engu sam ræmi við há vaðann. Og við eigum vopnin til að takast á við þessa aftur- halds seggi. Við eigum t.d. Samtökin ’78 sem eru fjöl menn og sterk, öfugt við þessa fámennu öfga hópa sem öskra sig hása og heimta aftur hvarf til fortíðar. Mann auðurinn í hinsegin sam félaginu er engu líkur! Þing heimur stóð nær allur að samþykkt bælingar frumvarpsins, 53 þing menn voru á græna takkanum, 3 á þeim gula. Við eigum öfluga bak hjarla úti um allt í sam félaginu. Hættan er þó sú að þögli meiri hlutinn, sem nú er engin ástæða til að ætla annað en að styðji okkur, verði ragur við að taka þátt í um ræðunni þegar hrópin í þessum fámenna öfga hópi eru sem há vær- ust. Þess vegna er fræðsla og sýni leiki áfram svo nauðsyn leg. Þar stöndum við sterk saman og þess vegna er bjart fram undan. Staðreyndin er auðvitað sú að heim- inum hefur aldrei staðið minnsta ógn af frelsi. Þau sem nú sækja harðast fram gegn trans fólki kæra sig hins vegar ekkert um lær dóm sög unnar heldur vilja reyna enn og aftur að þröngva sinni eigin for pokuðu heims mynd upp á annað fólk. Þess vegna þurfa frjáls lýðræðis ríki eins og Ísland að tryggja laga leg réttindi hin segin fólks. Þess vegna er svo mikil vægt að hin segin sam félagið standi allt á bak við trans fólk sem stendur núna í broddi fylk- ingar í bar áttunni fyrir frelsi og mann- réttindum. Tíðar andinn getur sveiflast til, en laga legum rétt indum er erfiðara að hnekkja átaka laust. Sú hugsun er auðvitað grunn völlurinn undir ILGA- kortinu sem sýnir réttindi og lagalega vernd hinsegin fólks í mismunandi löndum. Bælingar málið mitt er lítil en mikilvæg varða á þessari vegferð. Ekki síst vegna þess að ólíkt því sem sum- staðar hefur verið, þá nær bælingar- bannið til trans fólks rétt eins og ann- arra í hinsegin fjölskyldunni okkar. Það er mikilvægt að staldra við um stund og fagna þessum áfanga sem og hinsegin hátíðinni okkar í ár en baráttan er sannarlega ekki búin. Gleðilega Hinsegin daga! There Is No Repressing Freedom At the same time as queer rights are being targeted by politicians around the world with con serva tive, right wing rhet oric and authoritarianism, the Icelandic Parlia ment sent out a strong, important message on the last day of the Session this spring by almost unani mously approving a bill that bans con version therapy for queer people. It was not long ago that gay people could not get married, and despite the usual rhetoric of im pending doom when basic human rights are enshrined into law for queer people, the world has not ended yet and is unlikely to do so with the passing of this latest bill. The truth is that the world has never been threat ened in the least by freedom. Those who now charge forth in the harass ment of trans people have shown that they have no interest in learning from history but want to, once again, push their narrow-minded world view onto the rest of humankind. It is there fore important that the entire queer community shows up for our trans siblings and support them against these attacks on basic human rights. M yn d úr e in ka sa fn i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.