Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 97
97
LOKAHÓF
HINSEGIN DAGA
Closing Party
Escape to the dance floor with the
community at Reykjavík Pride’s
closing party.
Local queer DJs, and live acts to raise
the roof even higher, but most im-
portantly, a space to let loose and enjoy
being in community on the dance floor.
Tickets and more info at
reykjavikpride.is
Lokahóf
Komið og verið með á lokahófi
Hinsegin daga.
Íslenskir hinsegin plötusnúðar og
fjöl breytt lifandi atriði til að rífa upp
stem ninguna en umfram allt rými til að
sleppa sér aðeins, njóta sam verunn ar
á dansgólfinu og ljúka Hinsegin dögum
með stæl.
Miðasala og nánari upplýsingar á
hinsegindagar.is.
Miðar / Tickets
Forsala á tix.is: 2.000 kr.
Við hurð: 3.000 kr.
Online early birds: 2,000 ISK.
Door price: 3,000 ISK
The Offical
Reykjavík Pride
Closing Party
Laugardaginn 12. ágúst, kl. 22:00 – 03:00
Saturday 12 August, 10 pm – 3
Iðnó, Vonarstræti 3
Miðastefna Hinsegin daga
Hinsegin dagar bjóða upp á fjölmarga
ókeypis viðburði. Í öðrum tilvikum er
aðgangseyri stillt í hóf. Við viljum ekki að
aðgangseyrir á opnunarhátíð eða lokaball sé
útilokandi fyrir neitt okkar, svo ef þú treystir
þér ekki til að greiða fyrir miða getur þú
óskað eftir frímiða í gegnum hinsegindagar.
is/frimidi (fyrir 7. ágúst).
Admission Policy
Reykjavík Pride offers many free events
during the festival. At other events, we
try to keep the ticket cost moderate. We
don’t want anyone to miss the Opening
Ceremony or Official Closing Party due to
ticket cost, so if you are not able to pay the
entrance fee you can request a free ticket
via reykjavikpride.is/free-ticket (before 7
August). Please respect that this option is
only intended for members of the queer
community.