Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 103

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2023, Page 103
103 Hátíðarsalur 9:00 - 9:30 Innskráning og kaffi 9:30 - 9:45 Setning Regnbogaráðstefnu Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökunum ‘78 9:45 - 10:45 Samstaða kvenréttindahreyfinga og hinsegin hreyfinga á tímum bakslags Kvenréttindahreyfingar og hinsegin hreyfingar geta vel staðið saman og barist gegn anti­trans áróðri og upplýsingaóreiðu. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, sérlegur ráðgjafi Kvenréttindafélagsins, Birta Ósk, frá Kvenréttindafélaginu, Þor- björg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra hjá Samtökunum ‘78, Ólöf Bjarki Antons, formaður Trans Íslands, Svandís Anna Sigurðardóttir, sér fræð ingur í hinsegin og kynjajafnréttismálum Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir stýrir umræðum. Pallborðið fer fram á íslensku. 11:00 - 12:00 (Queer) Dating with Disabilities – Stefnumót með fötlun Pallborðsumræður fjölbreyttra með lima hinsegin samfélagsins um þær áskoranir og þau tækifæri sem eru til að hefja og viðhalda róman tísku sambandi sem hinsegin ein stak lingur með fötlun. Þátttakendur: Embla Guðrúnar, Ágústs- dóttir, feminískur fötlunaraktivisti, Kolbeinn Arnaldur Dalrymple Dagskrárliðurinn fer fram á ensku. 12:00 - 12:45 Hádegismatur 12:45 - 13:45 Unaður í alls konar líkömum Umræðuvettvangur þar sem markmiðið er að skapa rými fyrir fjölbreytt fólk innan hinsegin samfélagsins til að ræða unað, þætti sem geta haft áhrif á unað og hvernig það er að brjótast út úr hinu heterónormatíva kynlífshandriti. Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir, sálfræðingur og kynlífs ráðgjafi, Embla Guðrúnar Ágústs dóttir, félags fræðingur og aktív isti, og Unn steinn Jóhannsson, kynfræðingur, stýra dagskrárliðnum. Pallborðið fer fram á íslensku. 14:00 - 15:00 Hinsegin og íþróttir Sérfræðingar á sviði hinsegin íþrótta svara þeim spurningum sem eru efst á baugi í íþróttasamfélaginu í dag. Birta Björnsdóttir – ÍBR, Svandís Anna Sigurðardóttir – Reykjavíkurborg, Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir – ÍSÍ, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – KSÍ, Reyn Alpha Magnúsar – Trans Ísland Sveinn Sampsted stýrir umræðum. Pallborðið fer fram á íslensku. 15:15 - 16:00 “We don’t have such people here” Samtökin NC SOS Crisis Group aðstoða hinsegin flóttafólk við að flýja Norður­Kákasus svæðið, þar sem öryggi þeirra er ekki tryggt. Ugla Stefanía stýrir pallborðsumræðum með fulltrúum samtakanna ásamt skjólstæðingi: Lucy Shtein, liðskona Pussy Riot og fulltrúi NC SOS, Eliza- veta Samoi lova, alþjóðafulltrúi NC SOS Maxim Lapunov, hinsegin aktivisti Sunnusalur 9:45 – 10:45 Masks: a Censored Exhibition – a Discussion on the Censorship of Queer Art and Artists Pallborð um ritskoðun hinsegin listar í tilefni af því að fjörutíu ár eru liðin síðan listasýningin GRÍMUR eftir mynd­ listarmennina Göran Ohldieck og Kjetil Berge sætti ritskoðun í Norræna húsinu. Ynda Eldborg, sýningarstýra, Kjetil Berge, listamaður, Böðvar Björnsson, fyrrverandi aktívisti hjá Samtökunum ‘78, Katrín Oddsdóttir, lögræðingur. Pallborðið fer fram á ensku. 11:00 – 12:00 Hinsegin ungmennastarf Á síðustu árum hefur verið mikil gróska í hinsegin ungmennastarfi en boðið er upp á félagslega viðburði fyrir hinsegin ungmenni víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu og víðar. Fjallað verður um áskoranir og mikilvægi hinsegin ungmennastarfs. Sigmar Ingi Sigurgeirsson, umsjónar- maður Hinsegin hittinga í Hafnarfirði, og Sigur Huldar Ellerup Geirs, sjálf- boða liði hjá HinUng og hinsegin félags miðstöð Samtakanna ‘78 og Tjarnarinnar, stýra umræðum. 12:45 – 13:45 Queer Refugees in Queer Utopias Í málstofunni verður fjallað um verkefnið Hinsegin flóttafólk í hinsegin paradís, sem styrkt er af Rannís. Markmið verk­ efnisins er að rannsaka reynslu hinsegin flóttafólks af félagslegri inngildingu og út skúfun, í lagalegu og félagslegu samhengi, á Íslandi og í tengslum við endursendingu til Grikklands og Ítalíu. Maja Hertogh, Guðbjörg Ottósdóttir Linda Sólveigar- og Guðmundsdóttir, Árdís Ingvars Dagskrárliðurinn fer fram á ensku. 14:00 – 15:00 Queer in All Shapes and Sizes Líkamsskömm af ýmsu tagi er því miður enn til staðar í samfélagi hinsegin fólks. Í pallborðsumræðum sem Bangsa­ félagið stendur fyrir verður fjallað um mál efni tengd jákvæðri líkamsímynd, sýni leika og samþykki bangsa í hins egin samfélaginu. Pallborðið fer fram á ensku. Ljósmynd: Heiðrún Fivelstad
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.