Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Síða 42

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Síða 42
Regnbogakortsins. Í stað þess að hafa aðeins einn flokk er fellur að líkamlegu friðhelgi og viðurkenningu á skráðu kyni (e. Legal gender recognition & bodily integrity) er nú búið að skipta þeim flokki í tvennt: „Legal gender recognition“ og „Intersex bodily integrity“. Með þessu breytist vægi flokkana örlítið, sérstaklega í þeim síðari sem snýr að intersex málum. Árið 2022 eru fjórir punktar undir þeim flokki og Ísland uppfyllir aðeins einn þeirra, þ.e. „Prohibition of medical intervention before child is able to informed consent (intersex)“. Þessi punktur er algjört lágmark, þarna er verið að tala um að hin almenna regla sé bann við inngripum þrátt fyrir að einhverjir annmarkar séu á því banni eða hvort einhverjar aðgerðir falli utan þess líkt og raunin er á Íslandi en aðgerðir vegna micropenis og hypospadias eru enn leyfðar á Íslandi. Þrátt fyrir að þær séu enn leyfðar þá þurfa aðgerðirnar að fylgja lögunum til hins ítrasta, ákvarðanataka um þær og upplýsingagjöf lúta ströngum skilyrðum. Einnig er áætlað að nefnd um þessar aðgerðir verði skipuð ekki síðar en á næsta ári. Vegna þessa ströngu skilyrða og af því að endurskoðunarákvæðið er til staðar þá var ákveðið að Ísland myndi fá punkt fyrir þetta atriði, en einungis þann punkt. Lögskýringartexti og samanburður við Noreg Það sem kemur eflaust flestum á óvart við uppfærslu Regnbogakortsins árið 2022 er að nú uppfyllir Ísland þrjú en ekki bara eitt skilyrði í flokknum um alþjóðlega vernd. Ísland fékk í fyrsta skipti punkt í þessum flokki árið 2020 en þá tóku lög um kynrænt sjálfræði gildi sem veitti einstaklingum er leita að alþjóðlegri vernd þau réttindi að ákveða sjálf sína kynskráningu. Árið 2022 bættust við tveir punktar, einn er varðar kynhneigð og annar um kynvitund. Þetta kemur mögulega einhverjum spánskt fyrir sjónir því engin ný lög eða reglugerðir sem snúa að alþjóðlegri vernd eða hinseginleika hafa verið samþykkt. Þar sem Ísland, líkt og t.d. Noregur, leit til flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna við gerð laga um útlendinga þá kom ýmislegt fram í lögskýringartexta sem féll að kynhneigð og kynvitund. Samtökin ’78 hafa ætíð sagt að ekki ætti að gefa punkta fyrir þessi atriði þar sem lögskýringartexti er ekki lög, en ILGA-Europe lítur til laga og reglugerða við gerð Regnbogakortsins en ekki endilega til lögskýringartexta. Þó kemur það örsjaldan fyrir að misræmi er á milli landa og hafði Noregur t.d. túlkað þetta mun víðar heldur en Ísland gerði og að mati ILGA-Europe varð að samræma þessi atriði, þ.e. hjá Noregi og Íslandi. Þrátt fyrir að ósk þess sem ritar hefði verið sú að taka ætti punkta af Noregi í stað þess að veita Íslandi þessa punkta þá var það mat ILGA-Europe að gefa punktana þar sem sannanlega hefur alþjóðleg vernd verið veitt vegna kynhneigðar og/eða kynvitundar. Þetta eru ekki mörg dæmi en fyrir þessu eru fordæmi sem eru nægjanleg til þess að Ísland fái þessa punkta, í bili. Áfram í mótun Regnbogakortið er mikilvægt tæki fyrir ILGA Europe, Félag hinsegin fólks í Evrópu og Mið-Asíu, gefur út Regnbogakort ár hvert. Síðustu ár hefur Ísland fengið um 45-50 í einkunn af 100 og þar af leiðandi verið í 14.-18. sæti af þeim löndum sem tekin eru fyrir. Árið 2022 urðu nokkrar breytingar þar á en Ísland er komið í 9. sæti af 49 löndum og hefur ekki setið svo hátt á Regnbogakortinu í yfir áratug. Fyrir þessu eru nokkrar ástæður, sumar einfaldar en aðrar fremur flóknar og mun undirritaður reyna að útskýra þessa breytingu á eins greinargóðan máta og mögulegt er. Umboð stofnana Það hefur ekki verið nógu skýrt samkvæmt íslenskum lögum hvaða stofnun kemur að málefnum hinsegin fólks. Forsætisráðuneytið, og þar með skrifstofa jafnréttismála sem er undir forsætisráðuneytinu, fer vitaskuld fyrir lögum um kynrænt sjálfræði en Jafnréttisstofa heyrir undir lög sem snýr að banni við mismunun á vinnumarkaði. Vegna þessa hefur gætt misskilnings á því hver fer í raun með umboð þegar kemur að málefnum hinsegin fólks. Eftir samtal við ILGA-Europe og einnig eftir að stjórnvöld skerptu á lögum um banni við mismunun fer það ekki á milli mála að umboð stofnana á Íslandi er sterkt, en bæði Jafnréttisstofa og skrifstofa jafnréttismála sem heyrir undir Forsætisráðuneytið vinnur í málaflokknum. Breyting á flokkum Ein breyting hefur orðið á flokkum Höfundur: Daníel E. Arnarsson Regnbogakortið og aðgerðaáætlun Alþingis í málefnum hinsegin fólks 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.