Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 46
Regnbogaráðstefna
Hinsegin daga 2022
Reykjavik Pride’s Rainbow Conference
Hinsegin dagar hafa lengi lagt ríka áherslu á fjölbreytta
fræðsluviðburði og umræðufundi um málefni tengd
hinsegin fólki, sýnileika þeirra og réttindum. Nú fara þessir
mikilvægu viðburðir fram á sérstakri Regnbogaráðstefnu
í PRIDE CENTER Gayrsgötu 9 og á Borgarbókasafninu í
Grófarhúsinu, miðvikudaginn 3. ágúst og fimmtudaginn
4. ágúst. Nánari upplýsingar um fjölbreytta dagskrárliði
ráðstefnunnar má finna á www.hinsegindagar.is/dagskra
For many years, Reykjavik Pride has hosted various educational
events on issues related to LGBTQIA+ people, their visibility and
rights. In 2022, these important events take place at our Rainbow
Conference on Wednesday 3 August and Thursday 4 August at our
PRIDE CENTER and at Grófin City Library. Further information on
the conference's agenda can be found at www.hinsegindagar.is/en/
programme
Youth Pride
Í fyrsta sinn stendur ungmennaráð Hinsegin daga, með
stuðningi Hinsegin daga, fyrir sérstakri ungmennadagskrá
eða Youth Pride. Fjölbreyttir viðburðir í öruggu umhverfi
fyrir ungt hinsegin fólk á aldrinum 13-17 ára. Nánari
upplýsingar á www.hinsegindagar.is/dagskra
For the first time Reykjavik Pride’s youth committee, with the support
of Reykjavik Pride, has organized a special Youth Pride programme.
Various safe space events for LGBTQIA+ youth aged 13-17 years old.
More information on www.hinsegindagar.is/en/programme
Aðgengismál
Accessibility
Hinsegin dagar leggja áherslu á að þau sem taka þátt í
hátíðinni hafi góðan og greiðan aðgang að viðburðum.
Leitast er við að húsnæði þar sem viðburðir fara fram sé
aðgengilegt, sérstakur aðgengispallur verður til staðar
á útihátíðinni í Hljómskálagarðinum auk þess sem ýmsir
viðburðir verða táknmálstúlkaðir. Nánari upplýsingar má
finna á hinsegindagar.is
Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi er sérstakur
styrktaraðili aðgengismála á Hinsegin dögum í Reykjavík.
At Reykjavik Pride we want to emphasize accessibility for all. Where
possible, events are held at accessible venues, in addition to a
special access platform at our outdoor concert in Hljómskálagarður
Park and sign language interpretation at various events. More
information can be found on our website, www.reykjavikpride.is
The Delegation of the European Union to Iceland is a proud Pride
partner and a special sponsor of accessibility at Reykjavik Pride.