Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2022, Blaðsíða 101

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2022, Blaðsíða 101
JóN BRAGI PáLSSON 100 Samkvæmt Camus kveikir fjarstæðan meðvitund um þrjá þætti sem eru afleiðing af meðvitundinni um dauðann, það er uppreisnina, frelsið og ástríðuna.26 Hin þríþætta meðvitund er eins konar stanslaus vitneskja um takmarkanir sínar í krafti dauðans en jafnframt stanslaus barátta við dauð- ann. Camus útskýrir þessa meðvitund sem þverstæðukennda, hún er „í senn meðvitund um dauðann og höfnun hans“.27 Í þessari þverstæðu býr lykilinn. En hvernig ber að skilja hana? Hvernig er hægt að vera meðvitaður um eitt- hvað og hafna því um leið? Í raun er svarið ekki svo torsótt. Ef við lítum fyrst til frelsisins þá er svarið á þá leið að frelsi án takmarkana er ekkert frelsi. Frumforsendan hjá Camus fyrir þessari vitneskju er fjarstæðan og meðvitundin um dauðann. Þar með er maður meðvitaður um frelsið en hafnar á sama tíma algjöru frelsi. Sjálf meðvitundin um takmörkin myndar þá reglu sem gerir frelsið mögulegt.28 Hið sama má segja um uppreisnina og ástríðuna. Engin uppreisn er möguleg án takmarkana. Hafi einstaklingurinn ekki meðvitund um takmörk sín aðhefst hann í nafni ódauðleikans og hættir til að réttlæta allt í nafni hinnar ótakmörkuðu baráttu.29 Meðvitundin um dauðann er meðvitundin um þessi takmörk. uppreisnin er mikilvæg til að gefast ekki upp gagnvart dauðanum og halda á lofti þýðingu lífsins innan takmarka vitneskjunnar um endanleikann. Fullnaðarsigri gagnvart dauðanum verður aldrei náð. Camus setur dauðleikann fram sem frumforsendu í stað einhvers konar röklegrar reglu, því að hann er hið mannlega hlutskipti sem sérhverjum ein- staklingi er ljóst.30 Að leggja til hliðar alla kreddubundna hugmyndafræði í nafni dauðleikans er sönn leið til að sýna fram á takmörk mannsins, þetta er 26 Albert Camus, The Myth of Sisyphus and Other Essays, bls. 64. 27 Sama rit, bls. 54. 28 Þessi hugsun um að takmörkin séu frumforsenda frelsisins kallast á við heimspeki John Stuart Mill um frelsið sem leit svo á að enginn væri frjáls ef allir nytu ótak- markaðs frelsis, því þá ganga einstaklingarnir á frelsi hvers annars. John Stuart Mill, Frelsið, íslensk þýðing Jón Hnefill Aðalsteinsson og Þorsteinn Gylfason, Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 2009, bls. 41 og 141–142. 29 Camus lýsir þessum vanda sem skapast af ótakmarkaðri og ódauðlegri baráttu með ítarlegum hætti í bók sinni Uppreisnarmanninum þar sem hann lýsir þeirri hug- myndafræði sem fer út fyrir mannlega tilvist og dauðleika sem „röklegum glæp“. Nánar er rætt um hugmyndir Camus um uppreisnina hér á eftir. Albert Camus, The Rebel, bls. 3. 30 Eins og David Sherman hefur bent á forðast Camus að fara út fyrir mannlega reynslu og byggir því í raun á því sem er sjálfgefið og sammannlegt. Nánar tiltekið telur Camus heimspekilega greiningu án tengsla við mannlega tilvist skaðlega. Da- vid Sherman, Camus, bls. 36–38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.