Úrval - 01.10.1945, Page 24

Úrval - 01.10.1945, Page 24
22 ÚRVAL nótnaheftum er dreift um það allt, en ofan á öllu saman trón- aði taktmælir og fornleg klukka, sem sýndi réttan tíma. Grannur, bláeygur og iölleit- ur drengur kom inn í stofuna. Það var Maxim, sonur tónskálds- ins. Hann er hálfs sjöunda árs og líkist föður sínum mjög. „Hann er einn allra hávær- asti drengur, sem til er,“ sagði Shostakovich, er hann hafði fengið Maxim litla nokkra lit- blýanta. Shostakovich á dóttur, sem heitir Galya, og hann er svo vanur hávaðanum og mas- inu í börnunum, að þegar hann fer á hvíldarheimili tónskálda- sambandsins, tekur hann þau venjulega með sér og vinnur án þess að vita af þeim. Maxim litli talar um verk föður síns með sérstakri barns- legri lítilsvirðingu á eignarrétt- inum. Hann talar um „hljóm- kviðuna okkar eða kvartettinn okkar,“ eftir því hvaða verk berast í tal. Galya systir hans, sem er á níunda ári, getur með réttu talið sér tónverk fyrir börn, sem Shostahovich er nú að semja. Hann semur þau fyrir hana og samkvæmt ósk hennar og byggir á stefum, sem hún stingur upp á. Skylda hennar er að læra að leika hvert verk, og síðan velur hún stefið í það næsta. Shostakovich hefir þeg- ar samið fimrn. Þau eru: mars, vals, morgunganga, vöggulag og rifrildi. Þegar hann hefir lokið við 10 slíkar tónsmíðar, ætlar hann að geía þær út og leika á söngskemmtunum, og hann bætti við, að á þessu ári hefði hann í huga eitt slíkt verk í viðbót, barnahljómkviðu svip- aða og Haydn samdi. Það, sem einkennir Shostako- vich, er samband barnalegra, sorglegra og eirðarlausra eðlis- þátta. Þegar tríóið hans og kvartettinn voru leikin opinber- lega fyrir skömmu, og hann lék sjálfur á píanóið, var hann hyltur af áheyrendum, en hann sýndist lítill, fölur, óstyrkur og hálf óttasleginn. Ég heyrði stúlku, sem sat fyrir aftan mig hvísla, að hann væri eins og lítill spörfugl á húsþaki. Að loknum hljómleikunum þetta kvöld, sagði einn af tónlistar- gagnrýnendum Sovétríkjanna við mig: „í Sostakovich spegl- ast öld okkar. Hann er við- kvæmur, sársaukaþrunginn og stórfenglegur.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.