Úrval - 01.10.1945, Síða 101

Úrval - 01.10.1945, Síða 101
DAUÐABITIÐ 99 Frakka í Krímstríðinu. I fyrri heimstyrjöld beið her Austur- ríkismanna mánuðum saman á landamærum Serbíu, og þorði ekki að ráðast inn í landið fyrr en útbrotataugaveikin rénaði, en hún lagði að velli 300.000 menn. Seinna fluttist hún til Rússlands og drap þar 3 mil- jónir manna. Látið ykkur ekki detta í hug, að slíkt sem þetta geti ekki komið fyrir nú. Hitler lét flytja fólk af stöðum, þar sem útbrota- taugaveiki geisaði, til annara svæða, þar sem enginn var sýktur áður. Þýzki herinn truflaði eðlilega lifnaðarhætti fólksins og skildi eftir miljónir af köldu og soltnu fólki. Matar- skortur dregur úr viðnámi lík- amans gegn útbrotataugaveik- inni. Eldsneytisskortur veldur því, að fólk hætir að fara í bað, því, að fólk hættir að fara í bað, sem það á og eykurþannigfjölg unarmöguleika lúsanna. Við slík skilyrði getur ein sýkt lús orðið upphaf ægilegra atburða. Á komandi vetri munu Þjóð- verjar þjást af matar og elds- neytisskorti, og útbrotatauga- veikin hefir þegar skotið þar rótum, eins og getið var hér á undan. Útbrotataugaveikinni veldur baktería, sem nefnd er Rickettsia prowazelci eftir tveimur rannsóknarmönnum sem dóu af sýkinni, þeim Howard Tailor Ricketts frá Findlay og Stanislas von Prowazek frá Þýzkalandi. Fatalúsin ber sýkina manna á milli. Þetta hafði menn grun- að í 200 ár, en það sannaðist fyrst snemma á þessari öld. Rússi nokkur sannaði fyrst smitnæmi veikinnar með því að dæla í sig blóði úr veikum manni. Hann sýktist þegar í stað. Næsta skrefið var það, að starfsmaður hjá Pasteur stofn- uninni, Charles Nicolle að nafni, lét lýs smita einn apa af öðrum. Lúsin festir sig við húðina og grefur sér leið inn í æð. Þá spýtir hún vökva í sárið, svo að blóðið storknaði ekki meðan hún nærist. Ef lúsin er sýkt, fær maðurinn, sem verður fyrir bitinu, skammt af útbrota- taugaveikisýklum. Eftir þetta líða 10 dagar án þess að nokkuð gerist. Þá fær sá, sem smitaðist, ákafa hita- veiki. Hitinn getur orðið um 40 stig. Og þó að hitinn verði ekki svo mikill, finnst sjúklingnum hann vera að stikna lifandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.