Úrval - 01.10.1945, Síða 102

Úrval - 01.10.1945, Síða 102
-JOO TjRVAL Hjartaslögin verða ofsalega tíð. Slím sezt á tennurnar, og ákafur þorsti fylgir. Venjulega er það á fimmta degi, að dökk- leitir blettir koma í Ijós, aðal- lega á maganum og síðunum. Þeir dökkna smátt og smátt og verða svartbrúnir. Nokkra stund fylgir þessu óþolandi höfuðverkur — síðan fellur sjúklingurinn í dá. Menn liggja með opin, starandi augu og tala óráð í hálfum hljóðum. 20—60 af hundraði þeirra, sem taka veikina, deyja. Bóluefni eru til gegn þessum vágesti. Hið fyrsta þeira fann Rudolf Weigl háskólakennari, Pólverji, sem starfaði við há- skólann í Lemberg. Hann upp- götvaði, að taugaveikisýklarnir söfnuðust saman í innýflum sýktra lúsa. Hann ályktaði, að ef hann gæti náð þessum sýkl- um, drepið þá og dælt þeim í sem væri vörn gegn sýklinum. menn, mundi hann fá bóluefni, Þessar ályktanir urðu undir- staða fullkomnustu bóluefna, sem nokkru sinni hafa verið- íramleidd. Við framleiðsluna varð Weigl að sprauta tauga- veikissýklum inn í endaþarm- inn á lúsum. Þetta var ótrúlega vandasöm aðgerð, sem varfram- kvæmt undir smásjá. Eftir þetta varð að ala lýsnar á mönnum. Þær voru geymdar í litlu búri og silki þanið yfir. Það var svo bundið fast við líkamann. I fyrstu frömdu Weiglhjónin þessar hryllilegu aðgerðir á sjálfum sér. Þau þurftu ekkert að óttast, því að þau höfðu bæði lifað af tauga- veikina og voru ónæm. Sýklunum fjölgaði ört meðan lýsnar nærðust, síðan fór fram mjög vandasöm aðgerð. Með hjálp smásjár voru innyflin tekin úr lúsunum, marin og gert úr þeim bóluefni. Hundrað lýs þurfti til að bóluefnið nægði í eina sprautu, en til þess að gera mann ánæman þurfti þrjár. Þó að þessi uppgötvun væri vísindalegur ávinningur, hafði hún litla hagnýta þýðingu. Það var of erfitt að framleiða bólu- efnið. Bandaríkjamenn unnu bug á þessum tálmunum og fundu aðferð til að framleiða ágætt bóluefni í stórum stíl. Sá maður, sem mest starfaði að þessu, var dr. Herald R. Cox. Hann var ungur, skemmtilegur og sköllóttur og þekkti erfið- leikana, sem rannsóknarmenn- irnir höfðu átt í, er þeir reyndu að rækta sýkil útbrotatauga-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.