Úrval - 01.10.1945, Side 110

Úrval - 01.10.1945, Side 110
108 tJRVAL eftir að hafa verið aðvöruð um blóðþyrsta villimenn, og þarna hittum við villimann, sem kvein- aði af magaverk! Við skelli- hlógum. Svo opnaði ég lyfja- kassann og tók upp nokkrar laxértöflur. Martin gerði villi- manninum skiljanlegt, að hann ætti að taka nokkrar inn um sólsetur, og það sem eftir væri um sólaruppkomu. Villimaður- inn hlustaði með athygli og gleypti allar töflurnar í einu. Á meðan þessu fór fram, höfðu fleiri villimenn komið út úr skóginum —allir jafnófrýni- legir í útliti, en að því er virtist meinlausir. Martin stillti upp myndavélinni og byrjaði að kvikmynda. Villimennirnir héldu áfram að masa. Martin, sem skildi dá- lítið í hrognamálinu, túlkaði: „Þeir segja að höfðingi þeirra sé inni í skóginum. Ef við gæt- um kvikmyndað hann, væri förin búin að borga sig.“ ,,Ég ætla að ná í dálítið af varningi og halda áfram,“ sagði ég eins kæruleysislega og ég gat. Ég tók svolítið af tóbaki og baðmullardúk og lagði af stað. „Bíddu, Osa! Ég get ekki hætt á það. Ekki með þér. Ég fer hingað einsamall á morgun.“ Ég hélt áfram. „Jæja, bíddu þá,“ kallaði hann á eftir mér. Við héldum inn í skóginn, ásamt þrem af fylgdarmönnum okkar, og fetuðum okkur eftir dimmri skógargötunni, sem var forug og víða hulin votum skriðjurtum. Fyrst í stað mætti okkur þungur og heitur þefur af fenjum og dýjum; svo byrj- uðum við að klífa upp bratta brekku, sem var vaxin kjarri og reyr. Við hljótum að hafa verið komin í 1000 feta hæð, því að mér var orðið stirt um andardrátt. Allt í einu blasti rjóður við okkur, og langt fyrir neðan sá ég gula strandræmuna og bátinn, sem var eins og smá- ögn í fjöruborðinu. Við heyrðum þrusk að baki okkar. Hópur vilimanna, sem voru vopnaðir byssum, voru rétt fyrir aftan okkur. Ég sá að Martin varð hörkulegur á svip. „Láttu þá ekki sjá að þú sért hrædd, Osa,“ sagði hann lágt. Skildu varninginn eftir og reyndu að læðast niðureftir, meðan ég dreg athygli þeirra að kvikmyndatökuvélinni.“ Ég ætlaði að hlýða, en nú stóðu um 100 vopnaðir villi- menn í vegi fyrir mér. Ein- hversstaðar utanúr skóginum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.