Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.2016, Side 16

Skinfaxi - 01.03.2016, Side 16
16 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Sunnudagur 31. júlí Sunnudagur 31. júlí 09:00–18:00 Hoppukastalar og leiktæki Skallagrímsgarður 09:00–18:00 Frisbígolf Íþróttamiðstöð 10:00 Fjallahlaup upp á Hafnarfjall Hjálmaklettur 10:00 Fjallganga upp á Hafnarfjall Hjálmaklettur 10:00–12:00 Leiklist fyrir 4.–6. bekk Hjálmaklettur 10:00–12:00 Sprelligosaklúbbur Leikskólinn Klettaborg 10:00–11:00 Fótboltamót, stúlkur 8–10 ára** 11:00–12:00 Fótboltamót, stúlkur 5–7 ára** 11:00–13:00 Andlitsmálun UMSB-hús 11:00–14:00 Kynning/leiðsögn á götufótbolta Fyrir framan íþróttahús 12:00–18:00 Kynning á pílukasti Félagsmiðstöðin Óðal 12:00–18:00 Markaður Englendingavík 13:00–15:00 Leiklist fyrir 7.–10. bekk Hjálmaklettur 13:00–15:00 Sumarfjör fyrir 1.– 4. bekk Grunnskólinn Borgarnesi 16:00–18:00 Minute to win it, keppni fyrir alla Skallagrímsgarður 15:00–17:00 Kynning/leiðsögn á götufótbolta Fyrir framan íþróttahús 18:00–22:00 Hoppukastalar Tjaldsvæði 21:00–24:00 Kvöldvaka og flugeldasýning Tjaldsvæði (Amabadama/Dikta/dj Raven) Fimmtudagur 28. júlí 09:00–18:00 Frisbígolf Íþróttamiðstöð 12:00–18:00 Hoppukastalar og leiktæki Skallagrímsgarður 13:00–15:00 Sumarfjör fyrir 1.– 4. bekk Grunnskólinn Borgarnesi 16:00 Bíó, teiknimynd sýnd Félagsmiðstöðin Óðal 18:00–22:00 Hoppukastalar Tjaldsvæði 22:00–23:45 Kvöldvaka (Emmsje Gauti/ Tjaldsvæði Úlfur Úlfur/Bára Sara/dj Sveppz) Föstudagur 29. júlí 09:00–18:00 Hoppukastalar og leiktæki Skallagrímsgarður 09:00–18:00 Frisbígolf Íþróttamiðstöðin 10:00–12:00 Sprelligosaklúbbur* Leikskólinn Klettaborg. 10:00–12:00 Leiklist fyrir 4.– 6. bekk Hjálmaklettur 11:00–13:00 Andlitsmálun UMSB-hús 13:00–15:00 Sumarfjör fyrir 1.– 4. bekk Grunnskólinn Borgarnesi 13:00–15:00 Leiklist fyrir 7.–10. bekk Hjálmaklettur 16:00–17:00 Víkingasögur Skallagrímsgarður 17:00 Karokí fyrir alla Skallagrímsgarður 18:00–22:00 Hoppukastalar Tjaldsvæði 18:30 Fjölskyldujóga Skallagrímsgarður 20:00–21:00 Mótssetning Skallagrímsvöllur (Jón Jónsson, Bára Sara) 21:30–22:30 Leiksýning um svartagaldur Landnámssetur, söguloft 22:00–23:45 Kvöldvaka Tjaldstæði (Hildur/Jón Jónsson/dj Sveppz) Laugardagur 30. júlí 09:00–18:00 Hoppukastalar og fótboltapool Skallagrímsgarður 09:00–18:00 Frisbígolf Íþróttamiðstöð 10:00–11:00 Fótboltamót, drengir 8–10 ára** 10:00–12:00 Leiklist fyrir 4.– 6. bekk Hjálmaklettur 10:00–12:00 Sprelligosaklúbbur* Leikskólinn Klettaborg 10:00 Gönguferð um Borgarnes Landnámssetur 11:00–12:00 Fótboltamót, drengir 5–7 ára** 11:00–13:00 Andlitsmálun UMSB-hús 11:00–14:00 Kynning/leiðsögn á götufótbolta Fyrir framan íþróttahús 12:00–18:00 Kynning á pílukasti Félagsmiðstöðin Óðal 12:00–18:00 Markaður Englendingavík 13:00–14:00 Sundleikar fyrir 10 ára og yngri Sundlaug 13:00–15:00 Kynning á skotfimi Skotæf.svæði Brákarey 14:00–16:00 Sumarfjör fyrir 1.– 4. bekk Grunnskólinn Borgarnesi 15:00 Karokí fyrir alla Skallagrímsgarður 16:00 Kennsla í sirkustrixum Skallagrímsgarður 15:00–17:00 Kynning/leiðsögn á götufótbolta Fyrir framan íþróttahús 18:00–22:00 Hoppukastalar Tjaldsvæði 21:00–23:30 Kvöldvaka Tjaldsvæði (Frikki Dór/Glowie/Ingó/dj Raven) AFÞREYINGARDAGSKRÁ (Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar). ** Fótboltamót 10 ára og yngri: Staðsetning auglýst síðar. Frisbígolf: Kominn er flottur frisbívöllur í Borgarnes sem tilvalið er að nýta sér yfir helgina. Í íþróttahúsinu er hægt að fá frisbídisk til að nota, borgaðar eru 1000 krónur í tryggingargjald og þær síðan endurgreiddar þegar diskn- um er skilað heilum til baka. Leiklist: Halldóra Guðjónsdóttir býður upp á leiklistarnámskeið þar sem markmið námskeiðsins er að hafa gaman og að allir taki virkan þátt. Þar verður æfður spuni, framkoma, samvinna og leiktækni. Námskeiðið verður haldið í Hjálmakletti, skráning fer fram á staðnum. * Sprelligosaklúbbur fyrir 6 ára og yngri: Þessi klúbbur er fyrir krakka á leikskólaaldri. Jóhanna María, starfsmaður á leikjanámskeiði hjá Borgar- byggð, hefur umsjón og verður ýmislegt brallað saman þessa daga. 4 ára og yngri skulu koma í fylgd með foreldrum. Víkingasögur: Geir Konráð nær svo sannarlega vel til krakkanna. Þau verða ekki svikin af að mæta og hlusta á sögurnar hans í Skallagrímsgarði klukkan 16:00 á föstudeginum. Hann ætlar einnig að bjóða sama dag landsmótsgestum frítt á leiksýninguna sína sem haldin er á söguloftinu í Landnámssetrinu. Sýningin er á auðveldri ensku og er ætluð fyrir 10 ára og eldri, mjög skemmtileg sýning sem við mælum með að þið sjáið. Karókí fyrir alla: Allir eru velkomnir að mæta í Skallagrímsgarðinn og taka eitt lag. Skráning verður á staðnum. Kynning á pílukasti: Íslenska pílukastssambandið verður með kynningu á íþrótt sinni á laugardag og sunnudag kl. 12:00–18:00. Boðið verður upp á smærri keppnir og alls konar uppákomur. Við mælum með að þið kíkið upp í félagsmiðstöðina Óðal og prófið þessa skemmtilegu íþrótt. Markaður í Englendingavík: Flóa-, mat- og handverksmarkaður verður haldinn á laugardag og sunnudag í Englendingavíkinni. Þar verður keppt í sultugerð og boðið upp á tónlist og fjölbreytta skemmtun fyrir börn og fullorðna. Fjallahlaup og fjallganga upp á Hafnarfjall: Stefán og Geirlaug fara með sitthvorn hópinn upp á Hafnarfjall á sunnudeginum kl. 10:00. Veljið þann hóp sem hentar ykkur þegar þið hittist í Hjálmakletti. Götufótbolti: Á Unglingalandsmótinu verður boðið upp á „götufótbolta“ þar sem leikni og trix skipta öllu máli. Til að sýna og kenna þetta koma tveir ungir strákar frá Danmörku, þeir Peter Kristoffer Licht og Omid Karbalaie Hosseinkani. Þeir koma báðir frá „Copenhagen Panna House“ sem er eins konar samtök fyrir götufótboltann. Þeir verða með kynningu og leiðsögn á laugardag og sunnudag kl. 11–14 og 15–17, báða dagana. Sumarfjör fyrir 1.– 4. bekk: Sumarfjör er leikjanámskeið sem starfrækt er í Borgarbyggð. Þessa helgi verður boðið upp á skemmtilega afþreyingu fyrir 1.–4. bekk. Mæting er í Grunnskóla Borgarness. Skráning á staðnum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.