Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 16

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 16
tJRVAL ÆSKA Á HELVEGI lindum sköpunarmáttar, síns — séreðli sínu — mun rödd hans hljóma ófölsk í hinum mikla samkór mannlífsins. Það sem oss ber að stefna að er því að endurvekja virðinguna fyrir mannhelgi, fyrir rétti einstakl- ingsins til að njóta persónuleika síns. I stefnulausri uppreisn nú- tímaæskunnar speglast eitt mesta vandamál vorra tíma. Vér verðum að finna leið til þess að hjálpa henni að breyta þessari blindu uppreisn sinni í jákvætt, heilbrigt andóf. Fyrsta skref vort í þá átt er að afneita kröf- unni um, að allir skuli vera eins, að kveða niður — hvar sem hún skýtur upp kollinum •—• þessa þrálátu áminningu um að skera sig ekki úr, laga sig að öðrum, sem er í rauninni orðin að „ell- efta boðorði". Ef vér byrjum á því að gera þessa róttæku skurðaðgerð á vorri eigin kyn- slóð, mun það óumflýjanlega víkka sjóndeildarhring næstu kynslóðar og opna henni nýjar víðáttur, ríkari af fyrirheitum, þar sem innibyrgðri, eyðandi orka hennar bíða jákvæð verk- efni. Með því að heimta á ný rétt vorn til andmæla í voru eigin lífi, munum vér öðlast virðingu æskunnar. Með því að endurheimta manndóm vorn, munum vér fá henni aftur æsku- blómann í allri dýrð sinni. Spurt og svarað. Nokkrir háaldraðir meðlimir í söfnuðinum voru samankomnir, og var verið að spyrja þá hverju þeir þökkuðu hinn háa aldur sinn. ,,Og af hverju haldið þér, að guð hafi leyft yður að ná 92 ára aldri?" var ein konan spurð. „Til þess að prófa þolrifin í ættingjum mínum“, svaraði hún án þess að hika. -0— Skoðanakönnun. Móse, gamall negri, kom inn í búð og bað um að fá lánaðan síma. Þegar hann hafði fengið samband, sagði hann: „Er þetta frú Jones? . . . Ég sá að þér auglýstuð eftir manni fyrir hálfum mánuði . .. einmitt það já ... og eruð þér ánægð með manninn sem þér hafið? . . . einmitt . . . og ekkert að hugsa um að skipta um? . . . Jæja, fyrirgefið, verið þér sælar“. „Þarna voruð þér heldur seinn á yður", sagði búðarmaðurinn við Móse. Móse brosti. „Ekki veit ég það nú“, sagði hann. „Það var ég, sem fékk vinnuna hjá henni fyrir hálfum mánuði. Ég vildi bara vita hvernig henni líkaði við mig“. — The Spectator. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.