Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 41

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 41
FRELSI RITHÖFUNDARINS Sulzberger skrifaði til þess að mótmæla þeirri ákvörðun utan- ríkisráðuneytisins að neita blaðamönnum um leyfi til að fara til Kína sem fréttamenn, og hótunum ráðuneytisins um refsiaðgerðir gagnvart hverjum þeim, sem dirfðist að hafa þessa neitun að engu. Hann skrifaði: ,,Eins og málin standa nú, get ég ekki varizt þeirri hugsun, að ráðuneytið sé að takmarka frelsi blaðanna, og noti þau sem tæki í hinu pólitíska tafli sínu“. Dulles svaraði m. a.: „Þegar ungir menn eru kallaðir í her- inn og sendir út, eru þeir notað- ir sem tæki í utanríkispólitík- inni. Þegar kaupsýslumenn fá ekki leyfi til að verzla við hið kommúnistíska Kína, geta þeir með sama rétti staðhæft, að þeir séu notaðir sem tæki í utanrík- ispólitík vorri. Utanríkispólitík er ekki hægt að reka með góð- um árangri, ef athöfnum þjóð- arinnar í ýmsum myndum henn- ar er ekki beint í einn farveg, og í þessu efni ber blaðamönnunum einnig skylda til að sýna fals- lausa föðurlandsást“. Ég veit ekki hve margir ykk- ar líta söguna sömu augum og ég í þessu efni, en ég er sann- færður um, að yfirlýsing Dulles- ar sé nýjung hér hjá oss, og að hún lýsi hugsunarhætti, sem er frábrugðinn venjum vorum og fornri hefð, svo að vægt sé að orði komizt. Ég segi ekki, að ekki sé hægt að sætta sig við, að athöfnum þjóðarinnar sé þannig ÚRVAL „beint í einn farveg“, en ef vér gerum það, virðist mér, að vér verðum að gera oss ljóst, að með því er það frelsi, sem vér höfum búið við, mikið skert. Dulles á hér ekki einn hlut að máli; ummæli hans speglar einkar ljóst rangsnúið viðhorf, sem mjög er útbreitt innan og utan ríkisstjórnarinnar, til alls sem skrifað er, til allra rithöf- unda og vísindamanna og vís- indalegs hugsunarháttar. For- senda þess er einmitt, eins og Dulles skrifar, sú, að „utanrík- ispólitík er ekki hægt að reka með góðum árangri, ef athöfn- um þjóðarinnar í ýmsum mynd- um hennar er ekki beint í einn farveg . . .“ Mér finnst það ekki ósann- gjarnt eða ónákvæmt að segja, að þetta sé það, sem kallað hef- ur verið „algert diplómati“. Ef sú nafngift hefur nokkra merk- ingu, þá er með henni átt við, að öllum kröftum þjóðarinnar sé beint að því að ná settu póli- tísku markmiði, og meðal þeirra afla, sem þannig eru virkjuð, er ekki hvað sízt hugsunin, hug- myndirnar, upplýsing fólksins og fræðslan um það hvernig fólkið hugsar sér að heimurinn eigi að vera ... Ég vitna í þsssi bréfaskipti einungis af því að þau varpa svo skýru Ijósi á málið. Af eigin reynslu get ég sagt, að leikrit og leikritaskáld geta að sumra áliti haft. stórpólitísk áhrif, og að þessvegna megi með 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.