Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 27

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 27
SMÁTT OG STÓRT 1 HINNI NÝJU HEIMSMYND URVAL nógu miklu af úranmálmi taka undarlegir hlutir að gerast. Hlaðinn fer að hitna, alveg af sjálfu sér! Það verður að kæla hann, annað hvort með renn- andi vatni eða loftstraum, sem biásið er í gegnum hann. Og það er ekkert smáræði af vatni eða lofti sem þarf til kælingarinn- ar: til þess að hitinn fari ekki upp fyrir 200° C. í meðalstórum grafítreaktor þarf 5000 m3 af lofti á mínútu. Fyrsti úranhlað- inn í Bandaríkjunum var miklu stærri, enda var heilt fljót (Columbia River) leitt í gegn- um hann til að kæla hann og hækkaði hitinn í ánni greinilega við það. Þetta var árið 1943. Nú er mönnum efst í huga að nýta þennan hita til að knýja gufu- túrbínur er síðan framleiði raf- magn. Ef hitamyndunin í hlað- anum verður of mikil er hægt að hefta hana með því að sökkva niður í hann kadmium- stöngum eða -plötum. Allt virðist þetta harla merki- legt meðan skilning skortir á því hvað það er sem raunveru- lega gerist í hlaðanum. Og hvað er það þá, sem gerist? Fyrst verðum við að minn- ast þess, að enski eðlisfræðing- urinn Chadwick fann fyrstur (1932) frumögn þá sem nefnd er nevtróna. Nevtrónan er eig- inlega vetniskjarni án raf- magnshleðslu, sem getur óhindr- aður farið gegnum þykkar blý- plötur og stálbrynjur, en stöðv- ast, ef jafnmeinleysislegt efni og bórsýruupplausn verður á vegi hennar. Nevtrónan getur ekki brunnið á sama hátt og vetni; hún getur yfirleitt ekki mynd- að neitt efnasamband. Og nev- trónur er ekki hægt að geyma í glasi eða flösku; þær smjúga í gegnum glerið eins og vatn gegnum grófa síu. Á hinn bóginn getur nevtróna hagað sér eins og atómkjarni, ef hún rekst á slíkan kjarna. Og þá getur nevtrónan setið eftir i kjarnanum og skapað þannig nýjan ísótóp efnisins — með sömu efnafræðieiginleikum, en einni einingu meiri atómþunga. Stundum er hinn nýi ísótópur geilsavirkur; þannig er beinlín- is hægt að framleiða geislavirk efni með því að geisla venjulegt efni með nevtrónum, og þessi geislavirku efni eru til margra hluta nytsamleg, m-. a. í iðnaði, landbúnaði, iæknisfræði o. fl. En af og til kemur það fyrir, að atómkjarnar, sem verða fyr- ir nevtrónum klofná í tvo létt- ari atómkjarna. Jafnframt geta þá losnað tvær, þrjár eða fieiri nevtrónur, og þær geta síðan rekizt á aðra nærliggj- andi atómkjama og klofið þá. Ef þessi keðjuverkun fær að magnast óhindruð, verður úr henni atómsprenging. Atómsprengjan er tæknilega séð mjög fullkomin, því að hún er í senn hvellsprengja, eld- sprengja og eitursprengja. En það er ekki atómsprengjan, sem hér er til umræðu heldur innri 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.