Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 38

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 38
tTRVAL UPPGÖTVAJNTIR GERÐAR AF SLYSNI joðgufur höfðu leikið um. Hann lýsti hana, en engin mynd kom út, af því lýsingin stóð of stutt, og vonsvikinn stakk hann plöt- unni niður í skúffu, þar sem hann geymdi ýmis efni. En þeg- ar hann opnaði skúffuna morg- uninn eftir, sá hann sér til mik- illar undrunar, að skýr mynd hafði komið fram á plötunni. Hann taldi víst, að eitthvert efni í skúffunni hefði haft þessi áhrif á plötuna, og þó að í skúff- unni væru mörg hundruð glös með ýmiskonar efnum í, tók hann að prófa þau eitt á fætur öðru. Að lokum fann hann, að það var lítil skál með kvikasilfri, sem unnið hafði kraftaverkið, kvikasilfursgufa hafði haft þessi áhrif á plötuna. Þessi ó- vænta uppgötvun Daguerre varð til þess að nú varð í fyrsta skipti hægt að framleiða Ijósmyndir í stórum stíl, og nefnist þessi ljós- myndagerð enn í dag Daguer- reotype. Prentunin er einnig uppfund- in af tilviljun. Snemma á 15. öld var Johann Gutenberg að sjóða lit í potti yfir eldi í verksmiðju föður síns, sem var sútari í Mainz. Það átti að nota litinn til að lita skinn, sem lágu í hrúgu á gólfinu rétt hjá. Á með- an hann stóð yfir pottinum var hann að dunda við að skera stóran upphafsstaf úr gotnesku letri í tré. Allt í einu glopraði hann stafnum úr hendi sér of- an í pottinn. Hann þreif hann upp úr með fingrunum, en brenndi sig og kastaði honum frá sér. Stafurinn féll á grúfu á skinnahrúguna, og þegar Gutenberg tók hann upp, sá hann, að hann hafði látið eftir sig skýra spegilmynd sína í purpurarauðum lit á skinninu. Gutenberg var barinn fyrir kæruleysið að eyðileggja þannig dýrmætt skinn, en sú .hugmynd að unnt væri að prenta á þenn- an hátt með lausum stöfum, hafði orðið til í huga hans, og tuttugu árum síðar setti hann upp fyrstu lausaletursprentvél- ina í fæðingarborg sinni Mainz. Á árunum 1850 til 1856 vann Henry Bessemer að víðtækum tilraunum til þess að finna að- ferð til að ná óhreinindum úr bráðnu járni. Að lokum upp- götvaði hann að hreinsa mátti járnið með því að blása lofti í gegnum það, en gallinn var sá, að við blásturinn mynduðust ótal smáloftbólur í jáminu. Bessemer reyndi ótal aðferðir til að eyða bólunum, og var að því kominn að gefast upp, þeg- ar einn vinur hans stakk upp á, að hann reyndi að setja svolít- ið af pottjámi út í bráðið jám- ið. Bessemer gerði þetta og það bar tilætlaðan árangur, en um leið gerði hann stórmerka og al- veg óvænta uppgötvun. 1 pott- jámi er um 5% af sóti eða kol- efni, og það sameinaðist jám- inu og myndaði blöndu þá af jámi og kolefni, sem við köll- um.stál. Af tilviljun hafði hann þannig fundið aðferð til að búa 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.