Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 90

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 90
/ ÚRVAL merkisdagur í sögu skólans. Drengirnir gerðu sér dagamun og þvoðu sér þangað til stirndi á eirrautt hörund þeirra. Á meðan Jinés var að segja mér þetta, kom hópur drengja inn í skrifstofuna og horfði á mig tortryggnum augum. Jinés skýrði fyrir þeim erindi mitt. .,Þeir vilja fá að vita allt“, sagði hann. „Það gat verið, að þér væruð kominn til að loka þá inni“. Þegar drengirnir höfðu sannfærzt um að ég væri mein- laus, sýndu þeir mér hænsnin, gæsimar, fíkjutrén og vínviðar- rannana. Hver drengur hafði sinn garðblett, sem þeir önnuð- ust af kostgæfni. Þeir sögðu mér, að hluti af uppskeru hvers drengs færi til skólaeldhússins; afganginn mættu þeir selja. „Þegar ég var nýkominn hingað“, sagði einn drengurinn, „bað ég um skó. Senor Jinés sagði: „Fyrst sáum við, svo ræktum við, því næst hirðum við uppskeruna og seljum hana, og þá getum við keypt skó“. Nú er ég búinn að eignast skó“. Snoturt hús með steinveggj- um og tígulsteinsgólfum var að rísa af grunni. Þeir sýndu mér svefnloftið á annarri hæð, sem brátt yrði komið undir þak. Inn- an á veggina, sem enn blöstu við sól og stjömum, höfðu þeir málað orðin: „Alnora vivimos tal como hemos pensado“ — 1 ÞJÓNUSTU LlFSINS „Nú lifum við eins og okkur dreymdi um“. Þetta var fyrir tíu árum. Ég er nýbúinn að fá frá Jinés litla ljósmjmd af skólanum eins og hann er nú. Það er fallegt hvítt steinhús í skuggum pálma og runna. I samræmi við norð- uramerískan hugsunarhátj; hafði ég beðið um nokkrar tölu- legar upplýsingar um vöxt og viðgang skólans. „Ég hef aldrei lært að reikna hamingjuna í tölum“, skrifar hann mér, „en ég hef nú 223 drengi og sex kennara, og frá upphafi hafa verið hér 1006 drengir. Margir drengjanna hafa farið í framhaldsskóla. Nokkrir ætla sér að verða verk- fræðingar, sumir era verzlunar- menn og einn hefur gerzt lög- reglumaður! Starf ið hefur gengið of hægt, því að það eru þúsundir heimilislausra drengja, sem þarfnast okkar. En við horfum vonglaðir til framtíðar- innar, því að við höfum fengið land undir annan skóla“. Á hinu nýja, sex hektara landi ætlar Jinés að reisa skóla- hverfi fyrir eldri drengi með vinalegum smáhúsum, er rúmað geti hjón. „Það mun taka tíma“, skrifar hann, „en ég er aðeins 51 árs. Skólinn mun eflast, og ég vonast til þess að vaxa að vizku og reynslu". 8? — O —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.