Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 63

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 63
FURÐUDÝR FORTlÐARINNAR A GALAPAGOS-EYJUM URVAL eyjanna, er þetta eina senni- lega skýringin á því, hve íáar tegundir eru þar. Til dæm- is finnst þar aðeins ein tegund höggorma og tvær tegundir æðri landdýra — rottan og leð- urblakan. Ef eyjamar hefðu einhvern tíma verið tengdar meginlandinu með öllu því f jöl- breytta dýralífi, sem þar er, hlyti að vera þarna öðruvísi um- horfs. Dýrin, sem á annað borð gátu fest rætur í hinu nýja heim- kynni, tóku margvíslegum breytingum í aldanna rás og urðu að mjög sérstæðum teg- undum, er hvergi finnast ann- ars staðar í heiminum. Sjötíu og sjö af áttatíu og níu fugla- tegundum, sem verpa á eyj- unum, eru einlendar. Þarna er hreinasta paradís fyrir haf- eðlur. Þessar skepnur, sem geta orðið rúmur metri á lengd og minna á dreka fornaldarinnar í útliti, liggja hundruðum sam- an á klettum og stöllum í sól- skininu. Milli eðlubælanna verpa ófleygir skarfar og mörgæsir og sæljón leita í óða önn að æti í svölum sjónum, sem gjálfrar við gráar klappirnar. Það er furðuleg sjón að sjá mörgæsir, íbúa heimskautsvæð- anna, lifa í nábýli við hafeðl- urnar, sem eru hrein hitabelt- isdýr, en þarna á eyjunum er eins og ekkert sé eðlilegra. Þó vekur það mesta furðu ferða- langsins, hve gæf dýrin eru. þrestir koma fljúgandi og setj- 1 desember 1831 lagði flotasnekkjcm Beagle af stað frá Englundi í fimm ára rannsóknarleiðangur umhverfis jörðina. Vm borð var ungur maður, sem nýlega hafði lokið háskólanámi, og var með sem ólaunaður náttúru- frœðingur. Þetta var Charles Darwin. Látið grunaði hann þegar hann lagði af stað, að hann mundi koma til baka með vísindálegan efnivið % kenningu, sem átti eftir að valda byltingu í náttúruvísindum. Darwin lagði sérstaka stund á að kynna sér dýralíf á afskekktum eyjum, og á Galapagoseyjum, um 1000 km. und- an strönd Ecuador, gerði hann merkilegar uppgötvanir. Hann tók t. d. eftir því, að um helmingur allra jurta og fugla voru frábrugðnar teg- undum annars staðar i heiminum. Um þriðjungur grunnsœvisfiska og skriðdýra var einnig frábrugðinn því sem annarsstaðar þekktist. Þessi af- brigðaleiki átti sinn þátt í að móta með honum þróunarkenninguna, sem hann setti fram í bók sinni Uppruni tegundanna. —• Spánverjar fundu Galapagoseyjarnar árið 1535 og gáfu þeim nafn eftir risaskjaZdbökum sem þar eru (skjaldbaka er á spænsku galapago). Síðan 1832 hafa eyjamar lotið Ecuador, sem gaf þeim nafnið Archipielago de Colon. ast við fætur manns, og hauk- urinn, sem er allra fugla for- vitnastur, tyllir sé á klett svo nærri, að hægt er að snertá hann með því að rétta út hönd- ina. Hvorki skarfarnir, hafeðl- urnar né sæljónin sýna minnstu óttamerki — líklega vegna þess, að engin stór rándýr finn- ast á eyjunum. Þarna er þó víða ekki lengur sú paradís, er áður var. Misk- unnarlausasta lífvera jarðar- 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.