Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 35

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 35
JAPANSKIR BÆNDUR GJÖRNÝTA LAND SITT ÚRYAL fjallshlíðin eins og trappa, eða í dölunum, úr loftinu að sjá eins og endalausir liðormar. Þeim er þannig fyrir komið, að nokkurra þumlunga hæðar- munur er á hverjum tveim sam- hliða ökrum, og vatn af þeim hærri seitlar stöðugt niður á þann lægri. Að útvega vatn gæti reynzt færustu verkfræðingum tor- velt, og öll sú vinna sem farið hefur í það að leggja vatns- leiðslur úr bambusstöngum mundi vekja undrun höfunda pýramídanna. En þegar jap- anskan bónda vantar vatn, þá nær hann í það — einhvernveg- inn! Ef ekki er nein uppspretta efra, þá eru grafnir þar geysi- stórir vatnsgeymar, og um regntímann, sem kemur í byrj- un júní, rétt fyrir sáningar- tímann, eru þeir fylltir. Ekkert er jafnviðkvæmt deilumál milli japanskra bænda og hagnýting vatnsins. Vei þeim bónda, sem stöðvar rennsli á vatni á akurinn fyrir neð- an sig, ef skortur er á vatni. Það er ekki fátítt að slíkt leiði til meiðinga eða jafnvel morðs. Ekki eru neinar viðamiklar girðingar milli akranna. 1 Iandi þar sem jarðnæðið er svo dýr- mætt, væri slíkt sóun á landi. Lágir moldargarðar um fet á breidd skilja að hina litlu rís- akra og eru jafnframt til þess að halda nægu vatni á ökrun- um. En jafnvel þessir garðar eni nýttir; í þá er sáð baunum, styrkja rætur þeirra garðana og koma í veg fyrir að vatnið skoli burt moldinni úr þeim. En víða er nú farið að leggja lága steingarða, um 10 sm á þykkt. Bændur byrja daginn við sól- arupprás, og þegar sólin er að setjast má sjá þá arka þreytu- lega heim á leið til stráúeftra kofanna, sem standa í þyrpingu í fjallshlíðunum ofan við rís- akrana. Starf sveitakonunnar er þó hálfu erfiðara. Hún fer fyrst á fætur á morgnana, býr til morgunmatinn, býr börnin að heiman í skóla, hjálpar til að gefa búpeningnum, og þegar sólin gægist upp fyrir fjalls- eggjarnar má sjá hana við hlið bónda síns á leið út á akurinn. Oft er hún með ungbarn í poka á bakinu meðan hún er að vinna. Unnið er sunnudaga jafnt og aðra daga, en um nýárið er nokkurra daga frí, þá er mesta hátíð ársins í Japan. Stundum tekur fjölskyldan sér nokkra daga leyfi í ágúst til þess að vitja musteris í nágrenninu og votta þar látnum forfeðrum virðingu sína. Þá eru einnig há- tíðahöld í þorpunum þegar hrís- grjónaplönturnar eru settar nið- ur og eins þegar uppskerunni er lokið. Japanskir bændur nýta jörð- ina eins og framast er unnt. Með hugvitsamlegri víxlræktun og nákvæmum áburði tekst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.