Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 30

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 30
„Övinsælar“ kallar höfundur þessarar „hugleiðingar rnn misnotkun ROdsút- varpsins á valdaaðstöðu sinni“. Hinn almáttugi glymsendir Grein úr „Politiken“, eftir Einar Skov. Flestir munu hafa lesio eöa heyrt um getraunaþátt einn mikinn, sem tröllriðið hefur amerísku sjónvarpi undanfarin tvö ár að minnsta, kosti. Verðlaunin eru ekki skorin við nögl. Þau tvöfaldast við hverja spurningu sem spyrjandi svarar, en jafnframt eru hver unnin verð- laun lögð að veði við hverja nýja spurningu, þannig að sé henni svar- oð rangt fœr spyrjandinn ekkert. Danska útvarpið tók upp sams- konur getraunaþátt og gaf honum nafnið „Kvit eller dobbelt“. Var svo mikið hlustað á hann, að ekki verður við annað jafnað hér á landi en lestur Helga Hjörvar á Bör Börsson, en sagt var, að kvik- myndahús og aðrir skemmtistaðir stœðu hálftóm þau kvöld sem Helgi las söguna um Bör. — Þessi einstceði hlustendaáhugi varð tilefni eftirfarandi hugleiðinga, sem fyrr á landi einnig. A UÐVITAÐ eru „kvit eller dobbelt“ getraunirnar í út- varpi og sjónvarpi í sjálfu sér meinlaus hégómi og raunar hreint ekki óskemmtilegur, og segja má, að þeir sení ekki kæra sig um að hlusta á þær geti sem bezt skrúfað fyrir. En þegar það fréttist, að í hvert skipti sem þessi láns- hugmynd frá bandaríska sjón- varpinu er á dagskránni lam- ist ýmsar greinar hins frjálsa menningarlífs í landinu, horfir málið allt öðruvísi við. Þá er ekki lengur um það að ræða hvort það er meiri eða minni hégómi sem þeir eru að brugga þarna í Ríkisútvarpinu, heldur verður manni enn einu sinni varir geta orðið tímabcerar héi' óhugnanlega ljóst hve almátt- ug áhrif Ríkisútvarpsins eru í þjóðfélagi voru, og við þá til- hugsun rennur manni kalt vatn milli skinns og hörunds. Þegar nokkrir hugdjarfir landar standa fyrir framan hljóðnemann og keppa um 10.000 króna verðlaun og eru í síðustu umferðunum ein- angraðir í „hugsanaklefum“ meðan hlustendur bíða í ofvæni, standa ekki aðeins öll veit- ingahús tóm, heldur sýna bíó- in góðar (og lélegar) myndir fyrir auðum bekkjum, frábær- ir leikarar bjóða list sína hálf- tómum húsum, fyrirlestrum er aflýst, hljómleikar eru haldnir með stórtapi. Og í skemmtideild 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.