Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 7

Úrval - 01.02.1958, Blaðsíða 7
ÆSKA Á HELVEGI ÚRVAL liti. Það var viðurkennt, að jafnframt tilteknum lífeðlis- fræðilegum breytingum, einkum í sambandi við kynfærin, ættu sér þá stað breytingar í hugsun, tilfinningalífi og hegðun. Helztu einkenni þessara nýju hræringa væru efagirni og vantrú á við- teknar venjur og fomar dyggðir og í sumum tilfellum meiri eða minni andúð á þeim. En andúð- in var ekki neikvæð, heldur fylgdi henni rík löngun til að breyta heimi hinna fullorðnu á einhvern hátt. Þessi andi, sem var ríkjandi öll æskuárin og hvarf ekki fyrr en áhuga- og vandamál fullorðinsáranna komu til sögunnar, vair í eðli sínu jákvæður. Hann var bor- inn uppi af hugsjón; hann neit- aði að taka við lífinu eins og það lá fyrir, en leitaði eftir ein- hverju öðru og meira. Eins og allt andóf var það — jafnvel þegar það gekk lengst og hafði í för með sér gagngera breyt- ingu á hegðun — í eðli sínu bar- átta fyrir málstað. Hugarástand nútímaæskunn- ar er ekki þannig. Ég hef leyft mér að einkenna það með orð- inu uppsteit. Með því á ég við, að yfirleitt er athöfnum nútíma- unglinga ekki ætlað að þjóna til- gangi eða ná settu marki, heldur að veita hverja þá fullnægingu, sem hægt er að öðlast af því einu að gera uppsteit. Þeir af- neita ekki fornum dyggðum eða hafna viðteknum venjum til þess að setja í staðinn mannúðlegri félagsvenjur, heldur til þess eins að afneita. Þeir véfengja ekki gildi fomra siðvenja af löngun til þess að afhjúpa hræsni hinna fullorðnu eða til að skapa nýjar venjur, er hæfi betur nú- tímanum: þeir rísa aðeins gegn þeim af einskærri eyðilegging- arfýsn. Eins og unglingar á öll- um tímum eru þeir haldnir eirð- arleysi því og óánægju, sem er náttúrlegt þessu þroskaskeiðí. En nútímaæskan virðist gera uppsteit til þess eins að finna þá vafasömu fróun sem fylgir uppsteit án markmiðs, gagn- stætt því sem var um æsku fyrri tíma, sem veitti þessum tilfinn- ingum útrás í leit að markmiði og tilgangi. Það má benda á margt, sem skilur milli andófsfullrar æsku liðinna tíma og stjórnlausrar æsku nútímans. Mér hefur virzt, að þessi skil gefi ekki ein- ungis glögga mynd af hrjáðri æsku nútímans, heldur séu þau einnig mjög til glöggvunar á or- sökum þeim, er liggja til grund- vallar hinni hörmulegu afmynd- unar skapgerðarinnar. Sem ábyrgum þjóðfélagsþegn og föður, sem einnig er sálfræð- ingum, hafa mér hlotnast ó- venjuleg tækifæri til að kynn- ast æskumönnum við hinar margbreytilegustu aðstæður. Við þessar athuganir mínar hef ég komið auga á tvö meginein- kenni í hegðun æ fleiri pilta og stúlkna á þessum aldri. Þessar uppgötvanir mínar örva til sam- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.