Úrval - 01.02.1959, Side 49

Úrval - 01.02.1959, Side 49
LEYNIVOPNIÐ MIKLA — LEÐURBLÖKURNAR ÚRVAL tók því það ráð að fara einför- um, þangað til hún hafði los- að sig við þessa byrði, sem maðurinn hafði á hana lagt. Aldrei sáust tvær leðurblökur fljúga saman, og tvö hylki fundust aldrei í sama kassan- um. Málið var einfalt: í borg eins og Tokyo voru milljónir af ólíkum felustöðum — millj- ónir elda mundu brjótast út um gervalla borgina og eyða henni, án þess að mannlegur máttur fengi rönd við reist. Á meðan þessu fór fram, unnu aðrir vísindamenn af kappi að áætluninni með engu minni hraða. Þeir komu sér saman um, að eldsneytið skyldi vera hlaupkennt bensín, sem síðar varð þekkt undir nafninu napalm, eða bensínhlaup. Efni þetta var geymt í brotgjörnum alumíníum- eða magnesíum- hylkjum og spjó frá sér um fimmtíu sentimetra löngum eld- strók, sem hélzt í átta eða tíu mínútur, og bambusbyggingar Tokyo-borgar þyrftu varla meira til að fuðra upp. Tímaútbúnaður sprengjunnar var erfiðara viðfangsefni. Framleiðslukostnaður og þyngd og stærð hylkisins — varla stærra en venjulegt strokleður — útilokaði allan vélrænan út- búnað. Sprengjusmiðirnir leit- uðu til efnafræðinga, og niður- staðan varð stálfjöður, sem haldið var uppi af stálvír. Fast við vírinn var glerkúla með dropa af sterkri sýru. Þegar kúlan brotnaði, mundi sýran eta sundur vírinn á einum sólar- hring, fjöðrin falla niður á þar- tilgerða hettu og bensínhlaupið blossa upp. Fallhlífarsérfræðingar voru líka önnum kafnir. Fyrstu erf- iðleikarnir voru í sambandi við geymana, sem leðurblökurnar skyldu hafast við í meðan flog- ið væri. I 8000 metra hæð með 200 mílna hraða á klukkustund höfðu 1000 leðurblökur í einum geyminum orðið fyrir svo miklu hnjaski á ferðalaginu, að þær voru flestallar meiddar og marðar, er þær komu til jarðar. Eftir margvíslegar tilraunir var loks búinn til geymir, líkur skothylki í laginu, og hann fylltur pönnum, eins og þegar kökubökkum er troðið inn í sendiferðabíl brauðgerðarhúss til útkeyrslu. I hverri pönnu voru þrjár tylftir af leðurblök- um og þannig búið um hverja þeirra, að hún gat hvergi rekizt í, þó að mikill hristingur yrði í ferðinni. Hver geymir tók 720 til 1080 leðurblökur, og 100 geymar komust fyrir í einni flugvél. Ein fallhlíf var fyrir hvern geymi. Fjórtán flugvél- ar gátu þannig borið með sér eyðingarmátt, sem 1000 vélar þurfti til að bera síðar í hinum miklu loftárásum. Aðrir vinnuflokkar fengust við að þjálfa leðurblökur til há- loftaflugs. Enn aðrir reyndu að finna fljótvirkari aðferðir við að veiða dýrin. Og loks unnu 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.