Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 3

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 3
íslensk skáldverk fyrir börn og unglinga Adda ML .HL IENNAOG HREIÐAR ADDA Jenna og Hreiöar Stefánsson Myndir: Rebekka Rán Samper Þetta er fyrsta bókin í hinum geysivinsæla bókaflokki þeirra Jennu og Hreiðars um Öddu. Hún átti erfiða daga sem niðursetningur en svo eignast hún kjörforeldra og flyst í þorp úti á landi og lendir þar bæði í vanda og ævintýrum. Almenna bókafélagið hf. Verö: 1.295 kr. ANDRÉS INDRIÐASON ALLT í BESTA LAGI Andrés Indriðason Það er ótrúlegt hvað komið getur fyrir blásaklausan sext- án ára ungling á einni viku ... Fjörug, hörkuspennandi og raunsæ saga um unglinga, rómantík og róstur í Reykja- vík á sjötta áratugnum. Iðunn. Verð: 1.598 kr. BAK VIÐ BLÁU AUGUN Þorgrímur Þráinsson Bak við bláu augun er saga um nýnema í menntaskóla sem eru jafn ólíkir og þeir eru margir. Þetta er saga um stúlku sem hefur svo fal- leg, blá augu að bekkjarfé- lagi hennar leggur það á sig að mæta berfættur í skólann til að vekja athygli hennar og íhugar líka að segja kærustunni sinni upp. En hvað er á bak við bláu aug- un? Það eru leyndardómar sem lesendur bókarinnar fá smátt og smátt að kynnast. Unglingabækur Þorgríms Þráinssonar hafa vakið mikla athygli. Þær hafa orð- ið metsölubækur og hlotið einróma lof gagnrýnenda. Höfundur hlaut unglinga- bókaverðlaun Reykjavíkur- borgar 1990 og Menningar- verðlaun VISA árið 1992. 178 blaðsíður. Fróði hf. Verð: 1.890 kr. BENJAMÍN DÚFA Friðrik Erlingsson Friðrik Erlingsson hlaut ís- lensku barnabókaverðlaunin árið 1992 fyrir sögu sína Benjamín dúfu. Sagan segir frá sumri í lífi vina í litlu hverfi, hvernig brestir koma í vináttuna, ævintýrið hættir og kaldur veruleikinn tekur við. Friðrik skapar hér eink- ar trúverðuga og áhrifamikla sögu fyrir drengi og stúlkur. Hún hefur þegar vakið mikla athygli og hlotið frábæra dóma. Verðlaunabók í sér- flokki. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 kr. BÓKASAFN BARNANNA Flokkur léttlestrarbóka eftir íslenska höfunda og mynd- listarmenn. Bækurnar eru: Flyðruveiðin eftir Gunnar Harðarson og Halldór Bald- ursson, Helga og hunangs- fiugan eftir Þórgunni Jóns- dóttur og Þóru Sigurðardótt- ur og Prinsinn sem lék á nornina eftir Gísla Ásgeirs- son og Margréti E. Laxness. 24 blaðsíður hver bók. Mál og menning. Verð: 390 kr. hver bók. BÆNABÓK BARNSINS Falleg og vönduð bók með bænum fyrir börn; kvöld- bænum, borðbænum, ferða- bænum og bænaversum sem verða hverju íslensku barni gott veganesti. Iðunn. Verð: 1.280 kr. DIMMALIMM Guðmundur Thorsteinsson, Muggur Sagan af Dimmalimm kom út í nýrri íslenskri útgáfu í fyrra og seldist upp á 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.