Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 45

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 45
- Ljóð dropi fellur á kyrran vatns- flöt. 250 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.980 kr. MOLDí SKUGGADAL Gyrðir Elíasson Ný Ijóðabók eftir þetta virta skáld sem á sér þegar stór- an lesendahóp. Ljóð Gyrðis hafa sjaldan verið tærari en einmitt hér, fágaðri og beitt- ari og Ijóð hans um Reykja- vík opna okkur nýja sýn á veraldir sem huldar eru flestra augum í höfuðborg- inni. 96 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.690 kr. RÓSIR í MJÖLL Vilhjálmur frá Skáholti Helgi Sæmundsson bjó tii prentunar og reit inngang. Sigfús Halldórsson mynd- skreytti Vilhjálmur frá Skáholti (1907 -1963) var uppreisnarmaður og byltingarsinni í nýstárleg- um og eftirtektarverðum skáldskap á örlagaríkum tímum. Rósir í mjöll er heild- arsafn Ijóða skáldsins og hefur að geyma allar fjórar bækur þess: Næturljóð (1931), Vort daglega brauð (1935 og 1950), Sól og menn (1948) og Blóð og vín (1957). Helgi Sæmundsson bjó kvæðin til prentunar og reit inngang að bókinni um ævi og sérstöðu Vilhjálms frá Skáholti. Sigfús Halldórs- son myndskreytti bókina. 208 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 2.800 kr. I'orsleinn frá Hamri Sœfarinn s of a n d i SÆFARINN SOFANDI Þorsteinn frá Hamri Fágaðasta og persónuleg- asta Ijóðabók sem skáldið Þorsteinn frá Hamri hefur sent frá sér. Iðunn. Verð: 2.680 kr. TÍU TUNGL Á LOFTI Ljóðaþýðingar úr sænsku Þýðing: Pjetur Hafstein Lárusson Þetta litla Ijóðasafn gefur all- góða hugmynd um nútíma skáldskaparsvið Svíþjóðar. Hér eru þýdd Ijóð eftir nokk- ur afburðaskáld Svía eins og Artur Lundquist, Harry Martinson, Olof Lager- krantz, Cornelis Vreeswiijk, Lars Gustavsson. Þýðand- inn, Pjetur Hafstein, dvaldist um árabil í Svíþjóð og naut þeirrar upplifunar að kynn- ast mörgum höfundum og því gætir persónulegs næm- leika hans í þýðingunum. 80 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 980 kr. TónMyndaLjóð TÓNMYNDALJÓÐ Grímur Marinó Steindórsson Gunnar Reynir Sveinsson Hrafn Andrés Harðarson Vönduð bók með litþrentuð- um Ijósmyndum Ragnars Th. Sigurðssonar af myndum Gríms við Ijóð Hrafns ásamt Maðurinn lifir einu saman. nótum tónlistar Gunnars. 70 blaðsíður Höfundar. Verð: 2.000 kr. ÚRVAL Jóhannes úr Kötlum „Það seytlar inn í hjarta mitt sem sólskin fagurhvítt...” Úr- val kvæða og ritgerða eftir þetta ástsæla skáld. Ættjarð- arást, eldmóður, einlægni og samúð með lítilmagnanum - allt þetta einkennir Ijóð Jó- hannesar sem eru lofgjörð til landsins og íslenskrar al- þýðu og endurspegla tvenna tfma í lífi þjóðarinnar. 579 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. ÚTLEGÐ Saint-John Perse Þýðing: Sigfús Daðason Kvæðaflokkur eftir eitt af höfuðskáldum Frakka á 20. öld, ortur þegar höfundur dvaldist landflótta í Banda- ríkjunum í heimsstyrjöldinni. Sigfús Daðason, eitt helstu Ijóðskálda okkar, hefur ís- lenskað. í bókinni er einnig allrækileg ritgerð eftir þýð- andann um skáldið. íslensk- ekki á brauði Bókaverslun Austurstræti 10 s. 14527 ISAFOLDAR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.