Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 65

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 65
Ævisögur og endurminningar Nóbelsskáldiö-íRÍv ~ HALLDÓR LAXNESS nefnir svo. Dagar hjá múnk- um á sér enga hliðstæðu meðal íslenskra bóka enda kynni Halldórs af klaustur- mönnum ólík því sem á daga annarra landsmanna hefur drifið. 190 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 2.890 kr. DANSAÐí HÁLOFTUNUM Endurminningar Þorsteinn E. Jónsson flugmaður Höfundurinn segir frá bernsku sinni og unglingsár- um í Reykjavík - agabrotum - ævintýrum, foreldrum og fjölda kunningja og vina frá þessum árum - misheppn- uðu framhaldsnámi á Akur- eyri og ýmiss konar bralli. Þá kemur frásögn höf- undar af flugþjálfun og flugi í heimsstyrjöldinni síðari - þar sem barist var upp á líf og dauða. Öll frásögn höf- undar er krydduð kímni og hlýju í garð annarra. Ævin- týri og hættur eru hvarvetna, en hann sleppur ótrúlega vel frá því öllu - og heldur lífi. Bókin er einstaklega for- vitnileg og spennandi af- lestrar og lifir áfram í huga lesandans eftir að lestri hennar er lokið. Bókin er prýdd fjölda Ijós- mynda. 350 blaðsíður. Setberg. Verð: 3.350 kr. DIANA - SÖNN SAGA Andrew Morton Þýðing: Sigrún Ástríður Eiríksdóttir Þessi bók, sem skrifuð er af höfundi sem gjörþekkir til, kemur óþægilega á óvart - sönn bók um konungafólk. Hún sýnir lesendum hið raunverulega líf þeirra sem heyra bresku konungsfjöl- skyldunni til. 168 biaðsíður auk 48 myndasíðna. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.982 kr. DÓMSMÁLA- RÁÐHERRANN Saga JónasarJónssonar frá Hriflu Guðjón Friðriksson Áhrifamikil saga manns sem var engum líkur og fór sínar eigin leiðir sem einstakling- ur, stjórnmálamaður og ráð- herra. Hér kemur margt fram sem skýrir og varpar nýju Ijósi á þau dæmalausu átök og atburði sem áttu sér stað í stjórnmálum landsins á fyrri hluta aldarinnar. Iðunn. Verð: 3.480 kr. DUNGANON DUNGANON Björn Th. Björnsson Auk hins vinsæla leikrits er í bókinni stórskemmtileg frá- sögn af goðsagnapersón- unni Dunganon, sem kann list blekkingarinnar betur en flestir aðrir, leikur einn en án alls þess sem leikarar hafa sér til stuðnings, á engu sviði, í engu gervi og án nokkurs handrits eða leik- stjóra, en fipast þó aldrei í hlutverki. 150 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.490 kr. innbundin. 990 kr. kilja. DYRNAR OPNAST Frá einangrun til doktorsnafnbótar Temple Grandin og Margaret M. Scariano Þýðing: Ragnheiður Óladóttir Dyrnar opnast er einstök og hrífandi bók sem lýsir leið Temple Grandin frá einangr- un einhverfunnar til doktors- nafnbótar. Skringileg uppá- tæki, furðuleg framkoma, misskilningur og rangtúlkan- ir, þrá eftir ást, innri barátta í flóknum og yfirþyrmandi heimi, undarleg áhugamál og þráhyggja sem breytist í þrautseigju er knýr fram sig- ur. í bókinni er einhverfu í fyrsta sinn lýst ítarlega frá sjónarhorni einhverfrar manneskju. Umsjónarfélag einhverfra tileinkar þessa íslensku út- gáfu öllum þeim íslending- um sem hafa trú á mann- eskjunni og möguleikum hennar. 183 blaðsíður. Umsjónarfélag einhverfra. Dreifing: Örn og Örlygur. Verð: 1.980 kr EBENEZER HENDERSON og Hið íslenska Biblíufélag Felix Ólafsson Margir íslendingar þekkja Ebenezer Henderson af Ferðabók hans sem út kom í íslenskri þýðingu árið 1957, en hún er meðal at- hyglisverðustu heimilda um íslenskt þjóðlíf í upphafi 19. aldar. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.