Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 13

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 13
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga við evrópskan og íslenskan sagnasjóð. Formála skrifar að þessu sinni dr. Jón Hnef- ill Aðalsteinsson. 280 blaðsfður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.080 kr. GRÆNA BÓKIN GRÆNA BÓKIN Fred Pearce Þýðing: Gunnhildur Óskarsdóttir og Arnþór Þ. Sigfússon Græna bókin er handbók barnanna um umhverfismál. í bókinni er fjallað um hugtök eins og gróðurhúsaáhrif, endurvinnslu, súrt regn, eyð- ingu regnskóga o.fl. og bent á leiðir til úrbóta. Bókin er prýdd fjölda mynda til frekari glöggvunar. Græna bókin á erindi inn á hvert heimili. 30 blaðsíður. Bjallan hf. Verð: 1.875 kr. GULLEYJAN Robert Louis Stevenson Þýðing: Stefán Júlíusson Bókin Gulleyjan hefur jafnan vakið hrifningu og spennu meðal barna og unglinga. Þetta er splunkuný út- gáfa, ríkulega myndskreytt og litprentuð. 80 blaðsíður. Setberg. Verð: 975 kr. HANS KLAUFI IIJÓIt.N WIINBI.AD SKJALDDOKG HANS KLAUFI H.C. Andersen Teikningar: Bjorn Wiinblad Þýðing: Guðrún Þórarinsdóttir Tveir snillingar sameinast um þessa bók, H.C. Ander- sen og einn þekktasti skreytinga- og myndlistar- maður Dana, Bjorn Wiin- blad. Úr þeirri samvinnu verður gullfalleg bók, bæði að efni og myndskreytingu. Listaverk í bókarformi. 36 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 790 kr. HUNDURINN SEM HLJÓP UPP TIL STJÖRNU Henning Mankell Þýðing: Gunnar Stefánsson Jóel, 11 ára, býr einn með pabba sínum. Hann stofnar leynifélag til að leita hins dularfulla hunds sem hleyp- ur upp til stjörnu. Jóel lifir í barnslegum ímyndunar- heimi þar sem flest verður að ævintýri en nú er hann að kynnast veröld fullorðna fólksins þar sem raun- veruleikinn ræður ríkjum. 178 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 1.180 kr. HVAÐ GERÐIST ÞÁ? Tove Jansson Þýðing: Böðvar Guðmundsson Sérstæð og bráðskemmtileg myndabók um Múmínsnáð- ann sem lendir í ótrúlegum vandræðum með vinum sín- um. Sagan er í formi kvæðis sem Böðvar Guðmundsson skáld hefur snúið listilega á íslensku. 24 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 1.380 kr. HVAR ER VALLI? HVAR ER VALLI NÚNA? Martin Handford Þessar sérstæðu bækur fara sigurför um heiminn. Þær eru í senn skemmtilegar, fræðandi og þroskandi (sker- pa athyglisgáfuna). Skemmt- unin er í því fólgin að finna hvar tR ) valu I núnm Valla - og einnig margt fleira sem um er spurt - í hinu margvíslegasta umhverfi. í fyrri bókinni er umhverfið nú- tímalegt en fjölbreytt og í seinni bókinni er umhverfið valið úr ýmsum tímum mannkynssögunnar og fræð- ist lesandinn þá um umhverf- ið sem hann er að leita í. 22 blaðsíður, stórt brot. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.482 kr. hvor bók. HVER VILL LEIKA VIÐ MIG? Michele Coxon Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir Ljómandi falleg barnabók um strákinn Láka og köttinn Bröndu sem bæði eru ein- mana en hittast í miðri bók! Þetta er bók sem er í senn þroskandi og heillandi og börn munu snúa og skoða á alla kanta. 32 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 880 kr. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.