Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 78

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 78
Matreiðslubœkur f Sigutvin Gumm>m Jivundagsmatur ~ og kræsingar , GamLir upy>kriftir i iiýim hiningi = HVUNDAGSMATUR OG KRÆSINGAR Gamlar uppskriftir í nýjum búningi Sigurvin Gunnarsson Ein glæsilegasta matreiðslu- bók sem út hefur komið á íslandi. Sjötíu hefðbundnar íslenskar uppskriftir sem Sigurvin matreiðslumeistari hefur lagað að nútímavið- horfum í matreiðslu og gert úr þeim sannkallaða veislu- rétti. Súpur, fiskur, kjöt, á- bætisréttir, kökur og brauð. Sérstaklega er fjallað um kaffi. Óvenju falleg og fræð- andi bók. 128 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. KALDIR RÉTTIR I Christian Teubner/Annette Wolter Þýðing: Charlotta M. Hjaltadóttir Fimmtánda Krydd-mat- reiðslubókin. Bókin skiptist í eftirfarandi kafla: Helstu hrá- efni og grunnuppskriftir. Smurt brauð og snittur. Pinnabrauð og fleira góð- gæti. Léttir og Ijúffengir for- réttir. Innbakaðar kæfur og kjötbökur. Létt og litrík salöt. Veisluréttir í hlaupi. Fjöl- breytt úrval af freistandi uppskriftum fyrir öll tækifæri, sumar einfaldar og fljótleg- ar, aðrar glæsilegar og íburðarmiklar. 125 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. KALDIR RÉTTIR II Christian Teubner/Annette Wolter Þýðing: Jóhann H. Harð- arson Sextánda Krydd-matreiðslu- bókin. Bókin skiptist í eftir- farandi kafla: Matreiðsla kaldra rétta. Eggjaréttir. Girnilegir grænmetisréttir. Suðrænir ávextir. Kaldir sjávarréttir. Kaldir kjötréttir. Ostabakkar. Gómsætt með- læti. Sælkerasnarl. Léttir og Ijúffengir málsverðir. Veislu- borð. Fjölbreytt úrval af freistandi uppskriftum fyrir öll tækifæri, sumar einfaldar og fljótlegar, aðrar glæsileg- ar og íburðarmiklar. 128 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. TERTUR OG FORMKÖKUR Annette Wolter Þýðing: Charlotta M. Hjaltadóttir Fjórtánda Krydd-matreiðslu- bókin. Allt það besta í tertu- og formkökubakstri. Ljúffeng- ar ávaxtakökur og smátertur, ofnskúffukökur og formkökur, skrautlegar veislutertur og annað fjölbreytt kaffibrauð. Bók fyrir alla sem kunna að meta Ijúffengar tertur og formkökur - hafa gaman af að baka og skreyta af hjart- ans lyst. Fjölmargar freist- andi upþskriftir, fljótlegar og einfaldar, skrautlegar og í- burðarmiklar. Plasthúðuð kápuspjöld. 140 blaðsíður. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Verð: 2.000 kr. VIÐ MATREIÐUM Anna Gísladóttir og Bryndís Steinþórsdóttir Við matreiðum er nú komin í aukinni og endurbættri út- gáfu. Leitast hefur verið við að laga bókina að nútíma kröfum, velja einfalda og fljótlega rétti en hvergi hvik- að frá kröfum um næringar- gildi og hollustu. í bókinni er m.a. ný næringarefnatafla. Við matreiðum er ætluð fólki á öllum aldri, ungum sem öldnum, öllum sem á- huga hafa á að matreiða og borða hollan og góðan mat. 330 blaðsíður. ísafold. Verð: 2.980 kr. Gleðileg jól 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.