Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 61

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 61
Bœkur almenns efnis Söguspegill Afmælisrit Arbæjarsafns m Y' feka*. Kit Árlntjursafns im Árbæjarsafn og starfsemi þess í 35 ár, 1957-1992, er viðfangsefni þessa afmælis- rits. í bókinni eru 23 greinar um fjölþætta starfsemi safnsins og ómetanlega fjár- sjóði, muni og hús, sem því tilheyra. Hátt á annað hundrað mynda prýðir bók- ina, sem allir Reykvíkingar og söguáhugamenn þurfa að eignast. Um 300 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag og Árbæjarsafn. Verð: 3.690 kr. ‘Tendraðu Cjós TENDRAÐU LJÓS Hrefna Tynes Innihald þessarar bókar hef- ur um mörg ár veitt ótrúlega mörgum gleði og góðvild. Söngvar og sögur Hrefnu Tynes, fyrrverandi vara- skátahöfðingja, hafa verið skátum og öðru æskufólki einstakur fjársjóður, sem þeir meta og þakka. 120 blaðsíður. Hörpuútgáfan. Verð: 1.980 kr. þorsteinn gylfason Tllraunum heiminn TILRAUN UM HEIMINN Þorsteinn Gylfason Gerir heimspeki gagn? Er andinn ódauðlegur? Er geð- veiki til? Á meirihlutinn að ráða? Skiptir réttlætið máli? Þetta eru málin sem höfund- ur veltir fyrir sér í þessu riti sem byggist á frjálslegri iðk- un heimspeki. Það er fræði- rit, en jafnframt er efnið sett fram á svo skýran og lipran hátt að það er hverjum manni aðgengilegt. 161 blaðsíða. Heimskringla. Háskóla- forlag Máls og menningar. Verð: 2.680 kr. TÍMINN &TÁRIÐ uy tJfengí i llr/o dr. Ö/Jai' Sruðrnuru/sst TÍMINN OG TÁRIÐ íslendingar og áfengi í1100 ár Óttar Guðmundsson læknir Af hverju drekka íslendingar eins og þeir gera? Efnistök Óttars Guðmundssonar eru einstök, enda bregður hann sér í allra kvikinda líki. Hann skoðar drykkjusiði íslend- inga í 1100 ár með augum sagnfræðings, spaugara, læknis, alkohólista og að- standanda hans. Áhrifamikil bók um tvöfalt andlit áfengis - í sælu og kvöl. 320 blaðsíður. Forlagið. Verð: 3.480 kr. TJÖRNIN Saga og lífríki ÍSI Reykjavíkurborg 1992 TJÖRNIN Saga og lífríki Ritstjóri: Dr. Ólafur Karl Nielsen. Bókin er mjög vönduð að gerð, prýdd fjölda mynda. Að ritinu stendur vinnuhópur sem borgarstjóri skipaði. Ráðnir voru ýmsir sérfræð- ingar og fræðimenn til að skrifa í bókina um rann- sóknir á lífríki Tjarnarinnar og sögu. Má þar nefna dr. Ólaf Karl Nielsen líffræðing, Margréti Hallsdóttur jarð- fræðing, líffræðingana dr. Árna Einarsson og Sesselju Bjarnadóttur ásamt Guðjóni Friðrikssyni sagnfræðingi er ritaði sögu Tjarnarinnar. Um 200 blaðsíður. Reykjavíkurborg. Dreifing: Penninn hf. Verð: 5.500 kr. TÖFRAR ÍSLANDS Björn Rúriksson Bókin fjallar um fegurð ís- lands í máli og 110 Ijós- myndum, náttúruöflin, vatn- ið, gróðurinn, landið og birt- una í náttúru landsins. Text- inn fjallar á forvitnilegan hátt um þessa þætti í umhverfi okkar. í síðasta kafla bókar- innar er formið í náttúrunni gert að umtalsefni. Þar eru sýnishorn þess hvernig höf- undur nýtir sér þann efnivið til myndsköpunar. Auk ís- lensku kemur bókin út í þremur öðrum útgáfum: á ensku, þýsku og frönsku. Askja til póstsendingar fylgir bókunum. 104 blaðsíður. Jarðsýn. Verð: 4.460 kr. UTANRÍKISÞJÓNUSTA ÍSLANDS OG UTANRÍKISMÁL Sögulegt yflrlit Pétur J. Thorsteinsson fv. sendiherra 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.