Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 14

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 14
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga HVOLPAR KETTLINGAR IVIark Evans Þýðing: Helga Þórarinsdóttir / Hildur Hermóðsdóttir Bókaflokkurinn Umönnun gæludýra er ætlaður börn- um sem vilja afla sér upp- lýsinga um gæludýr og um- önnun þeirra. í bókunum er að finna góð ráð og fjölda skýringarmynda. Höfundur er dýralæknir og er efnið endurskoðað í samráði við íslenskan dýralækni. 45 blaðsíður hvor bók. Mál og menning. Verð: 1.190 hvor bók. LEYNIGARÐURINN Frances Hodgeson Þýðing: Jóhanna G. Erlingsson Þessi bók er eftir sama höf- und og bókin Lítil prinsessa, sem kom út í fyrra og hlaut mjög góðar viðtökur. Leyni- garðurinn hefur heillað kyn- slóðir. Mary Lennox og hinn dekraði frændi hennar lenda í margvíslegum ævintýrum í hinum leyndardómsfulla týnda garði. 224 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.490 kr. ' THORBJÖRN EGNER J4 lítU KLIFURMÚS; OG HIN DÝRIN HÁLSASKÓGI LILLI KLIFURMÚS OG HIN DÝRIN í HÁLSASKÓGI Thorbjorn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir (óbundið mál) og Kristján frá Djúpalæk (Ijóðin) Lilli klifurmús og Mikki refur eru hluti af norrænni barna- menningu og þótt víðar væri leitað. Nú er bókin komin aftur út í tilefni af nýrri sýn- ingu Þjóðleikhússins á hinu sígilda leikverki. Bók sem börnin munu biðja um. 92 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 1.380 kr. H. C. Andersen stúlkari' með ^ldspýtumar Toikningar eítir Svend Otto S. Skjaldborg LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR H.C. Andersen Teikningar: Svend Otto S. Þekktasta ævintýri H.C. Andersen um litlu stúlkuna sem á gamlárskvöld var send út til að selja eldspýtur. Hún þorði ekki heim því hún hafði ekki selt neitt. Ævintýri sem öll börn ættu að lesa. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. slóð fram af kynslóð. Ævin- týrin eru: Alladdín og töfra- lampinn - Þrír bangsar - Mjallhvít og dvergarnir sjö - Stígvélaði kötturinn - Þrir grísir - og Tumi þumall. 25 blaðsíður. Setberg. Verð: 350 kr. hver bók. LITLA TALNABÓKIN Harðspjaldabók fyrir börn sem vilja læra að telja. Hún er með mörgum fallegum lit- myndum og stórum tölustöf- um. Setberg. Verð: 390 kr. LITLU ÆVINTÝRA- { BÆKURNAR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Þetta eru sex litprentaðar ævintýrabækur - eitt ævin- týri í hverri bók - með sígild- um ævintýrum sem börn hafa skemmt sér við kyn- LÍNA LANGSOKKUR MADDITT MADDITT OG BETA Astrid Lindgren Þýðing: Sigrún Árnadóttir Endurútgáfa á tveimur sjálf- stæðum bókum um systurn- ar Madditt og Betu sem eru mestu fjörkálfar. Og ný þýð- ing á hinni óviðjafnanlegu bók um Línu Langsokk sem getur lyft heilum hesti, ráðið við sterkasta mann í heimi og er staðráðin í að verða sjóræningi þegar hún verður stór. Mál og menning. Verð: 1.190 kr. hver bók. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.