Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 20
----------------—----------------------------------
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga
annars manns,” finnur spil
sem stungið er í stokkinn af
handahófi. Allt sem þarf er
dálítil æfing og töfraorð!
Áður en nokkur veit af er
galdramaðurinn farinn að
plata áhorfendur upp úr
skónum! Bók sem allir verð-
andi galdramenn verða að
eignast!
Vaka-Helgafell.
Verð: 980 kr.
MYNDSKREYTTAR BÖKMENNTAPERLUR
STIKILSBERJA-FINNUR
Mark Twain
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Hér er á ferðinni ný útgáfa
þessarar frægu sögu. Bókin
er ríkulega myndskreytt og
gerir það hana enn
skemmtilegri til lestrar. Mark
Twain er heimsfrægur rithöf-
undur og er sagan af Stikils-
berja-Finni talin meðal þess
besta sem hann skrifaði.
231 blaðsíða.
Skjaldborg hf.
Verð: 990 kr.
n ét* ti
S'V O K4
KLUKKU
BOKIN
STÓRA KLUKKUBÓKIN
Claire Llewellyn
Nú er leikur að læra á
klukku. í bókinni er fjöldi lit-
mynda, þrauta og verkefna
auk stórrar klukku með fær-
anlegum vísum.
Iðunn.
Verð: 1.280 kr.
AFHJÚPA LEYNDARDÓMA VÍSINDANNA
| JUDITH HANN
•'Jr STÓRA m
VÍSINDA
j# BÓKIN A
STÓRA VÍSINDABÓKIN
Judith Hann
Spennandi leiðsögn um
undraveröld vísinda, tækni
og tilrauna. Skýrar og góðar
litmyndir bókarinnar örva
áhuga barnanna og hvetja
þau til dáða.
Iðunn.
Verð: 1.480 kr.
SUMARÁST
Eflir Erib Kaufmann
í samrinnu vi6 Aase Hauch
SUMARÁST
Erik Kaufman og Aase
Hauch
Þýðing: Guðrún
Hallgrímsdóttir
„... Tíu ára strákur ástfang-
inn!” segir pabbi Níelsar.
„Ég hef aldrei heyrt aðra
eins vitleysu ...” - En Níels
hittir Nönnu og verður ást-
fanginn þetta sumar við sjó-
inn. Holl lesning jafnt börn-
um sem fullorðnum.
70 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
Verð: 990 kr.
Gudrun Mebs
Sunnudags-
barn
SUNNUDAGSBARN
Gudrun Mebs
Þýðing: Berglind
Hallgrímsdóttir
..Ég ersunnudagsbarn. Því
ég fæddist á sunnudegi. Ég
hef verið lengi á barnaheimil-
inu. Foreldrar mínir gátu
nefnilega ekki haft mig hjá
sér. En á sunnudaginn á ég
að fara í bæinn! Alveg eins
og hin börnin. Með sunnu-
dagsmömmu!” - Athyglisverð
bók sem á erindi við marga.
124 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
Verð: 990 kr.
Tmio ðo Vhos oq Anna-Hontwio KtuKor
Sögur
og mynclir
úr Biblíunni
Kait Siguiftjomssoo þýitdi
SÖGUR OG MYNDIR ÚR
BIBLÍUNNI
Tinie de Vries og Anna
Hermine Muller
Þýðing: Karl Sigur-
björnsson
í þessari bók eru sögur Bibl-
íunnar endursagðar á lifandi
og Ijósu máli. Bókin er sam-
in með þarfir eldri barna og
unglinga í huga en hentar
einnig afar vel foreldrum
sem vila lesa fyrir yngri börn
sín, sitja með þau í kjöltu
sinni og nota tækifærið að
skoða myndirnar sem hver
og ein er listaverk, auðugt af
smáatriðum sem auðveld-
lega grípa og örva ímyndun-
araflið. Þetta er bók sem
stafar frá sér hlýju og nánd.
167 blaðsíður.
Skálholtsútgáfan -
útgáfufélag
þjóðkirkjunnar.
Verð: 1.590 kr.
TALNABÓKIN 1-2-3
Philip Hawthorn og Steph-
en Cartwrigth
Þýðing: Gissur Ó.
Erlingsson
Úr bókaflokknum Bækur fyr-
ir byrjendur. Með Ijóðrænum
texta og fallegum teikning-
um leiðbeinir þessi bók byrj-
endum við að þekkja tölurn-
ar. Bók sem hentar bæði
heimilum og skólum.
64 blaðsíður.
Skjaldborg hf.
Verð: 990 kr.
TÍU FEGURSTU
GRIMMSÆVINTÝRI
Grimms-bræður
Þýðing: Þorsteinn
Thorarensen
20