Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 44
—
Ljóð
íslenskrar Ijóðlistar.
180 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 3.590 kr.
KVÆÐI
um Skip dauðans eftir D. H.
Lawrence. Þetta er fimmta
Ijóðabók eins af ágætustu
Ijóðskáldum okkar.
60 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1.780 kr.
Nóbelsskáldið"-
HALLDÓR '"
LAXNESS
Kvæða-
kver
KVÆÐAKVER
Halldór Laxness
Ný og aukin útgáfa hefur að
geyma kvæði Halldórs Lax-
ness frá löngum ferli. Hér er
að finna mörg ástsælustu
Ijóð þjóðarinnar, skáldskap
sem nánast hefur ort sig inn
í þjóðarvitundina, oft fyrir til-
stilli fremstu tónskálda okk-
ar. Kvæðakverið kom fyrst
út árið 1930, í annarri útgáfu
frá 1949 var fjölda Ijóða
aukið við og nú hefur enn
verið bætt í safnið kvæðum
úr skáldsögum og leikritum
höfundar sem ekki hafa fyrr
ratað í kverið. Þetta nýja
kvæðasafn Halldórs Lax-
ness er gjöf sem gleðja mun
alla unnendur skáldsins og
SNORRI
j HJARTARSON
KVÆÐASAFN
SNORRA
HJARTARSSONAR
Páll Valsson sá um
útgáfuna
Hér er loks komið heildar-
safn kvæða Snorra Hjartar-
sonar, en þau hafa verið ó-
fáanleg um nokkurt skeið. í
bókinni eru allar Ijóðabækur
Snorra og auk þess tæplega
30 eftirlátin Ijóð, sem ekki
hafa birst áður. Páll Valsson
sá um útgáfuna og ritar inn-
gang, en að auki er birt rita-
skrá Snorra Hjartarsonar.
Bókin er f gjafabroti og frá-
gangur allur vandaður.
298 blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 2.980 kr.
KVÆÐI 92
Kristján Karlsson
Þetta er sjöunda Ijóðabók
Kristjáns Karlssonar sem
vekur sífellt meiri athygli
Ijóðaunnenda. Ljóð hans
breyta um svip með hverri
nýrri bók. [ þessari bók eru
Ijóð hans opnari en áður og
víða gætir kímni sem skáld-
ið lumar á í ríkum mæli.
Um 60 blaðsíður.
Almenna bókafélagið hf.
Verð: 1.495 kr.
LILJA
Eysteinn munkur
Lilja er frægasta helgikvæði
sem ort hefur verið á ís-
lenska tungu. Það markaði
um miðja fjórtándu öld tíma-
mót í íslenskum kveðskap
að því leyti að skáldið hafn-
ar flóknu kenningastagli en
tekur upp léttara tungutak.
Hér birtist kvæðið í aðgengi-
legri útgáfu fyrir almenning.
Kvæðinu fylgja formáli Pét-
urs Más Ólafssonar bók-
menntafræðings og (tarlegar
skýringar. Bókin er í snotr-
um ytra búningi og tilvalin
gjafabók við ýmis tækifæri.
150 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.980 kr.
LJÓÐ HANDA
Guðni Már Henningsson
Ungt og efnilegt skáld kveð-
ur sér hljóðs. Ekki vantar
hugsjónaglóð, einlægni, fag-
urkenndir og ástarfuna ungr-
óáuðui J\Aáv +-leuuingssou
O 0
.LjcxS kaiTcla
ar kynslóðar. Tvíræður titill
gefur í endurhljómi orða-
leiksins tækifæri til að slá á
nýja strengi og skipta Ijóða-
bókinni í smekklega kafla
með því að yrkja Ijóð
„handa“ hinum og þessum.
En bak við snjallan orðaleik
býr sönn trú og alvara lífs-
ins, allt frá fæðingu til grafar.
80 blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 980 kr.
LJÓÐ ÚR AUSTRI
KJN.VERSK OC jAPÖNSK LfÖD
HíEILGf MÁLFD'ANARSOn
LJÓÐ ÚR AUSTRI
Þýðing: Helgi
Hálfdanarson
Margrómaðar þýðingar á
kínverskum og japönskum
Ijóðum. í tærum einfaldleika
sínum endurspeglar þessi
Ijóðlist fögnuð og sorgir
þjóðanna í hversdagsönn
og á skapastundum, ást á
föðurlandinu og gleði yfir
fegurð þess og frjósemd.
Oft er andartakinu teflt gegn
hinu eilífa, eins og þegar
44