Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 44

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 44
— Ljóð íslenskrar Ijóðlistar. 180 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 3.590 kr. KVÆÐI um Skip dauðans eftir D. H. Lawrence. Þetta er fimmta Ijóðabók eins af ágætustu Ijóðskáldum okkar. 60 blaðsíður. Forlagið. Verð: 1.780 kr. Nóbelsskáldið"- HALLDÓR '" LAXNESS Kvæða- kver KVÆÐAKVER Halldór Laxness Ný og aukin útgáfa hefur að geyma kvæði Halldórs Lax- ness frá löngum ferli. Hér er að finna mörg ástsælustu Ijóð þjóðarinnar, skáldskap sem nánast hefur ort sig inn í þjóðarvitundina, oft fyrir til- stilli fremstu tónskálda okk- ar. Kvæðakverið kom fyrst út árið 1930, í annarri útgáfu frá 1949 var fjölda Ijóða aukið við og nú hefur enn verið bætt í safnið kvæðum úr skáldsögum og leikritum höfundar sem ekki hafa fyrr ratað í kverið. Þetta nýja kvæðasafn Halldórs Lax- ness er gjöf sem gleðja mun alla unnendur skáldsins og SNORRI j HJARTARSON KVÆÐASAFN SNORRA HJARTARSSONAR Páll Valsson sá um útgáfuna Hér er loks komið heildar- safn kvæða Snorra Hjartar- sonar, en þau hafa verið ó- fáanleg um nokkurt skeið. í bókinni eru allar Ijóðabækur Snorra og auk þess tæplega 30 eftirlátin Ijóð, sem ekki hafa birst áður. Páll Valsson sá um útgáfuna og ritar inn- gang, en að auki er birt rita- skrá Snorra Hjartarsonar. Bókin er f gjafabroti og frá- gangur allur vandaður. 298 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 2.980 kr. KVÆÐI 92 Kristján Karlsson Þetta er sjöunda Ijóðabók Kristjáns Karlssonar sem vekur sífellt meiri athygli Ijóðaunnenda. Ljóð hans breyta um svip með hverri nýrri bók. [ þessari bók eru Ijóð hans opnari en áður og víða gætir kímni sem skáld- ið lumar á í ríkum mæli. Um 60 blaðsíður. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.495 kr. LILJA Eysteinn munkur Lilja er frægasta helgikvæði sem ort hefur verið á ís- lenska tungu. Það markaði um miðja fjórtándu öld tíma- mót í íslenskum kveðskap að því leyti að skáldið hafn- ar flóknu kenningastagli en tekur upp léttara tungutak. Hér birtist kvæðið í aðgengi- legri útgáfu fyrir almenning. Kvæðinu fylgja formáli Pét- urs Más Ólafssonar bók- menntafræðings og (tarlegar skýringar. Bókin er í snotr- um ytra búningi og tilvalin gjafabók við ýmis tækifæri. 150 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.980 kr. LJÓÐ HANDA Guðni Már Henningsson Ungt og efnilegt skáld kveð- ur sér hljóðs. Ekki vantar hugsjónaglóð, einlægni, fag- urkenndir og ástarfuna ungr- óáuðui J\Aáv +-leuuingssou O 0 .LjcxS kaiTcla ar kynslóðar. Tvíræður titill gefur í endurhljómi orða- leiksins tækifæri til að slá á nýja strengi og skipta Ijóða- bókinni í smekklega kafla með því að yrkja Ijóð „handa“ hinum og þessum. En bak við snjallan orðaleik býr sönn trú og alvara lífs- ins, allt frá fæðingu til grafar. 80 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 980 kr. LJÓÐ ÚR AUSTRI KJN.VERSK OC jAPÖNSK LfÖD HíEILGf MÁLFD'ANARSOn LJÓÐ ÚR AUSTRI Þýðing: Helgi Hálfdanarson Margrómaðar þýðingar á kínverskum og japönskum Ijóðum. í tærum einfaldleika sínum endurspeglar þessi Ijóðlist fögnuð og sorgir þjóðanna í hversdagsönn og á skapastundum, ást á föðurlandinu og gleði yfir fegurð þess og frjósemd. Oft er andartakinu teflt gegn hinu eilífa, eins og þegar 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.