Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 59

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 59
Bœkur almenns efnis Bjútni Gitilimnsúu tíð. Frásögnin er fjörleg og lifandi og bókin er ríkulega skreytt bæði teikningum og Ijósmyndum. 302 blaðsíður. Keflavíkurbær. Dreifing: íslensk bókadreifing. Verð: 3.000 kr. SAGA LANDSMÓTA UMFÍ 1909-1990 SAGA LANDSMÓTA UMFÍ Frá 1909-1990 Viðar Hreinsson, Jón Torfason og Höskuldur Þráinsson Bókin er allt í senn íþrótta- saga í 80 ár með lifandi lýs- ingu á flestum tegundum í- þrótta, þjóðlífslýsing þar sem brugðið er upp sam- tímalýsingum frá hverju landsmóti, persónufrásögn með viðtölum við á þriðja hundrað manna sem lýsa á einstæðan hátt þátttöku sinni í landsmótum og minn- isstæðum atburðum, bæði íþrótta- og félagslegum. I ritdómi Steinars J. Lúð- víkssonar í Morgunblaðinu segir: „Höfundar bókarinnar leggja áherslu á bæði hinn félagslega og íþróttalega þátt landsmótanna... Þar eru dregnar upp margar skemmtilegar og ógleyman- legar lýsingar á mönnum, viðureignum og afrekum. Þessar lýsingar eru oft svo lifandi að lesandinn getur tæpast slitið sig frá þeim ...” „Bókin er skemmtilega upp sett. Meginmál er brotið upp með stuttum rammafrá- sögnum og myndir setja mikinn svip á bókina og gefa henni aukið gildi.” „Ástæða er til þess að hrósa höfundum bókarinnar sérstaklega fyrir ágæta framsetningu sína og góða málnotkun.” 544 blaðsíður í brotinu A-4. Hátt í 700 Ijósmyndir. Jóhann Sigurðsson og Sigurður V. Sigmundsson. Verð: 5.980 kr. LÆRDÖMSHtT BÓKMTNVTAFÉtAOSINS STEPHEN W. HAWKING Saga tímans Hll» |SU:NZKA BÓKMBNNIAFÉLAO SAGA TÍMANS Stephen W. Hawking Þýðing: Guðmundur Arnlaugsson Inngangur eftir Lárus Thorlacius Höfundur hefur leitt rann- sóknir í heimsfræði við Cambridgeháskóla sem m.a. beinast að upphafi al- heims í miklahvelli og enda- lokum stjarna þegar þær hrynja undan eigin þyngd í svokölluð svarthol. Höf. leit- ar kenningar sem gæti fellt saman afstæðiskenninguna og skammtafræðina. Tilgát- ur höf. fela í sér að tíminn eigi sér takmörk og stærð alheimsins sé endanleg. Bókin er skrifuð fyrir al- menning og hefur hlotið fádæma góðar undirtektir. - Metsölubók. 289 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 1.690 kr. SKÁLHOLT Skrúði og áhöld Hörður Agústsson og Kristján Eldjárn í þessu þriðja bindi um Skál- holt, í ritröðinni Staðir og kirkjur, er fjallað um skrúða, áhöld, minningarmörk og bækur. Greint er annars vegar frá þeim hlutanum sem horfinn er og hins veg- ar frá þeim sem varðveist hefur. Kristján Eldjárn ritar um varðveittan skrúða og á- höld, en Hörður Ágústsson aðallega um þann hlutann sem glatast hefur, einnig á- grip af skrúða- og áhalda- sögu íslenskri. Bókin er í stóru broti, ríkulega mynd- skreytt og einstæð heimild um Skálholtsstað. 369 blaðsíður. Hið íslenzka bókmenntafélag. Verð: 5.615 kr. SNJÓFLÓÐ l-lll Ólafur Jónsson og Jóhannes Sigvaldason Þetta mikla verk kom út 1957 og þá skrifað af Ólafi Jónssyni. Nú hefur verkið allt verið yfirfarið og endur- bætt. Auk þess hefur verið bætt við frásögnum af snjó- flóðum og skriðuföllum frá 1958 til 1990 og koma þar margir að verki, en Jóhann- es Sigvaldason hefur ritstýrt verkinu og leitað fanga víða. Fyrri útgáfa var í tveimur bindum en þessi útgáfa er gefin út í þremur glæsileg- um bindum og ekkert til sparað að verkið sé þannig úr garði gert að sómi sé að. 1.260 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 12.680 kr. SPURNINGAKEPPNIN OKKAR Guðjón Ingi Eiríksson og Jón Sigurjónsson Þetta er framhald bókarinn- 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.