Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 48
Bœkur almenns efnis
LISTADAGATAL • ART CALENDAR
KUI\IST KALEIMDER • CALENDRIER D'ARl
Fyrir afmælisdaga og önnur minnisatriði
rei '2 etu Jourjies S K|ar/t:
Jón Böðvarsson
skráði
srí chinmoy:
andlát
endurholdgun
FERÐ SÁtABINNAR EFTIR ANDLÁTID |
Lindsay Wagner: NÝFEGURÐ
ISLAND • ICELAIMD • ISLAFJDE
LJÓSMYNDADAGATAL ■ PHOTO CALENDAR
FOTOKALENDER • CALENDRIER Á PHOTOS
AFMÆLISDAGATÖL
Gullfalleg dagatöl þar sem
hægt er að skrá alla afmæl-
is- og merkisdaga fjölskyldu,
vina og vandamanna
Ljósmyndadagatal með 13
Ijósmyndum eftir Rafn Hafn-
fjörð.
Listadagatal með 12 meist-
araverkum Kjarvals.
Skemmtilegar gjafir til vina
og vandamanna heima og
erlendis.
Litbrá.
Verð: 580 kr. og 660 kr.
m
AKRANES
Frá landnámi til 1885
Jón Böðvarsson
Akranes er ritverk í þrem
bindum, útgefið í tilefni af 50
ára afmæli Akraneskaup-
staðar.
Fyrsta bindi, sem nú birt-
ist, er byggðarsaga frá land-
námi til 1885 ásamt landlýs-
ingu og yfirliti um örnefni.
Einnig eru frásagnir um
samgönguleiðir á fyrri öld-
um, fornleifar, þjóðtrú og
sögur.
Flestum mun koma á ó-
vart hve saga Akurnesinga
er samslungin stjórnmála-
og menningarsögu þjóðar-
innar - einkum á Sturlunga-
öld og endurreisnarskeiði er
upp rann um 1800 eftir alda-
langa hnignum og hörmung-
ar af völdum náttúruafla og
verslunareinokunar. Fram-
setning efnis er af þeim sök-
um önnur en tíðkast í skyld-
um ritum.
Bókin er mörgum mynd-
um prýdd og frágangur
vandaður.
336 blaðsíður.
Prentverk Akraness.
Áætlað verð: 3.990 kr.
ANDLÁT OG
ENDURHOLDGUN
Sri Chinmoy
Vasa gaf áður út Yogafræði
Ramacharaka í 6 bindum.
Nú koma rit hins víðkunna
indverska meistara Sri Chin-
moy, sem m.a. hefur heim-
sótt ísland. Hvar sem hann
kemur reynir hann að sið-
bæta þjóðirnar. Hér er fjall-
að um ferð mannssálarinnar
eftir andlátið og hvernig hún
tengist alheimsmættinum
mikla. Hvað þýðir dauði og
ódauðleiki? Bókin er í formi
spurninga og svara, þar
sem meistarinn ber til baka
marga vanþekkingu og
rangfærslu og vísar upp-
byggilega leiðina til æðri
andlegs þroska.
180 blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 980 kr.
ANDLITSLYFTING MEÐ
PUNKTAÞRÝSTINGI
Lindsay Wagner og
Robert M. Klein
„Látum ekki æskublómann
fölna fyrir aldur fram!” eru
einkunnarorð sjónvarps-
stjörnunnar Lindsay Wagner.
Hún lýsir því í máli og
myndum, að til er ósköp ein-
föld og holl aðferð til að
halda aftur af hrukkum og
slapandi húð. Aðferðin gildir
á hvaða aldri sem er og
byggist á hinni fornu visku
Kínverja um nálarstungu-
punktana, en munurinn er,
að hér er ekki beitt neinum
nálum, aðeins fínlegu nuddi,
því undir andlitshúðinni er
fjöldi smávefja sem þarfnast
umhyggju og örvunar blóð-
streymis. Hver og einn getur
sjálfur framkvæmt aðferðina
á 15 mínútum og hún ber ó-
trúlega skjótan árangur.
142 blaðsíður.
Fjölvi-Vasa.
Verð: 1.980 kr.
BRYNJOLFUR ÁMUNDAS0N
ABUENDATAL
VILLINGAHOLTSHREPPS
m - m
ÁRNESSÝSLU
1801 -1981
ÁBÚENDATAL
VILLINGAHOLTSHREPPS
Brynjólfur Ámundason
48