Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 48

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Qupperneq 48
Bœkur almenns efnis LISTADAGATAL • ART CALENDAR KUI\IST KALEIMDER • CALENDRIER D'ARl Fyrir afmælisdaga og önnur minnisatriði rei '2 etu Jourjies S K|ar/t: Jón Böðvarsson skráði srí chinmoy: andlát endurholdgun FERÐ SÁtABINNAR EFTIR ANDLÁTID | Lindsay Wagner: NÝFEGURÐ ISLAND • ICELAIMD • ISLAFJDE LJÓSMYNDADAGATAL ■ PHOTO CALENDAR FOTOKALENDER • CALENDRIER Á PHOTOS AFMÆLISDAGATÖL Gullfalleg dagatöl þar sem hægt er að skrá alla afmæl- is- og merkisdaga fjölskyldu, vina og vandamanna Ljósmyndadagatal með 13 Ijósmyndum eftir Rafn Hafn- fjörð. Listadagatal með 12 meist- araverkum Kjarvals. Skemmtilegar gjafir til vina og vandamanna heima og erlendis. Litbrá. Verð: 580 kr. og 660 kr. m AKRANES Frá landnámi til 1885 Jón Böðvarsson Akranes er ritverk í þrem bindum, útgefið í tilefni af 50 ára afmæli Akraneskaup- staðar. Fyrsta bindi, sem nú birt- ist, er byggðarsaga frá land- námi til 1885 ásamt landlýs- ingu og yfirliti um örnefni. Einnig eru frásagnir um samgönguleiðir á fyrri öld- um, fornleifar, þjóðtrú og sögur. Flestum mun koma á ó- vart hve saga Akurnesinga er samslungin stjórnmála- og menningarsögu þjóðar- innar - einkum á Sturlunga- öld og endurreisnarskeiði er upp rann um 1800 eftir alda- langa hnignum og hörmung- ar af völdum náttúruafla og verslunareinokunar. Fram- setning efnis er af þeim sök- um önnur en tíðkast í skyld- um ritum. Bókin er mörgum mynd- um prýdd og frágangur vandaður. 336 blaðsíður. Prentverk Akraness. Áætlað verð: 3.990 kr. ANDLÁT OG ENDURHOLDGUN Sri Chinmoy Vasa gaf áður út Yogafræði Ramacharaka í 6 bindum. Nú koma rit hins víðkunna indverska meistara Sri Chin- moy, sem m.a. hefur heim- sótt ísland. Hvar sem hann kemur reynir hann að sið- bæta þjóðirnar. Hér er fjall- að um ferð mannssálarinnar eftir andlátið og hvernig hún tengist alheimsmættinum mikla. Hvað þýðir dauði og ódauðleiki? Bókin er í formi spurninga og svara, þar sem meistarinn ber til baka marga vanþekkingu og rangfærslu og vísar upp- byggilega leiðina til æðri andlegs þroska. 180 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 980 kr. ANDLITSLYFTING MEÐ PUNKTAÞRÝSTINGI Lindsay Wagner og Robert M. Klein „Látum ekki æskublómann fölna fyrir aldur fram!” eru einkunnarorð sjónvarps- stjörnunnar Lindsay Wagner. Hún lýsir því í máli og myndum, að til er ósköp ein- föld og holl aðferð til að halda aftur af hrukkum og slapandi húð. Aðferðin gildir á hvaða aldri sem er og byggist á hinni fornu visku Kínverja um nálarstungu- punktana, en munurinn er, að hér er ekki beitt neinum nálum, aðeins fínlegu nuddi, því undir andlitshúðinni er fjöldi smávefja sem þarfnast umhyggju og örvunar blóð- streymis. Hver og einn getur sjálfur framkvæmt aðferðina á 15 mínútum og hún ber ó- trúlega skjótan árangur. 142 blaðsíður. Fjölvi-Vasa. Verð: 1.980 kr. BRYNJOLFUR ÁMUNDAS0N ABUENDATAL VILLINGAHOLTSHREPPS m - m ÁRNESSÝSLU 1801 -1981 ÁBÚENDATAL VILLINGAHOLTSHREPPS Brynjólfur Ámundason 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.