Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 4

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Blaðsíða 4
Islensk skáldverk fyrir börn og unglinga Cudnuuuhir ifjontehissou skömmum tíma. Nú hefur bókin verið endurútgefin en jafnframt hefur hún verið gefin út á þýsku. Einnig er bókin fáanleg á dönsku og ensku. Fáar eða engar ís- lenskar barnabækur hafa notið viðlíka vinsælda und- anfarna áratugi og þetta ævintýri um litlu prinsess- una Dimmalimm. Guðmund- ur Thorsteinsson, Muggur, samdi ævintýrið og málaði myndirnar 1927 og sendi lít- ilii frænku sinni. Hann var þá á ferð með gufuskipi frá Danmörku til Ítalíu, þrítugur að aldri. Frá því að sagan um Dimmalimm kom fyrst út hefur hún verið gersemi ís- lenskra barnabóka. Sagan af Dimmalimm Vaka-Helgafell. Verð: 960 kr. Die Geschichte von Dimmalimm Verð: 1.195 kr. Eventyret om Dimmalimm Verð: 1.195 kr. The Story of Dimmalimm Verð: 1.195 kr. DRAUGAR VILJA EKKI DÓSAGOS! Kristín Steinsdóttir Hér segir frá Elsu, ellefu ára stelpu, sem flytur í gamalt hús í Hafnarfirði. Þar taka undarlegir atburðir að gerast og hún eignast enn þá und- arlegri vin! Sagan er stór- skemmtileg og fyndin, vel skrifuð og eftirminnileg. Verðlaunahöfundurinn Krist- ín Steinsdóttir sýnir enn og aftur að hún er einn okkar fremsti barnabókahöfundur. 120 blaðsíður. Vaka-Helgafell. Verð: 1.490 Iðunn Steinsdóttir Fjársjóðurinn í Útsölum ■ i . W 5S!5f ■ FJÁRSJÓÐURINN í ÚTSÖLUM Iðunn Steinsdóttir Spennandi ævintýrasaga fyrir börn og unglinga. Huld- ar og Björt eru vinir þótt þau séu ólík. En þegar breyting- ar verða í landinu þeirra fell- ur skuggi á vináttuna. Að- eins eitt getur orðið til bjarg- ar: Þau verða að finna fjár- sjóðinn ... Iðunn. Verð: 1.598 kr. FÓLKIÐ í STEINUNUM Einar Már Guðmundsson Myndir: Erla Sigurðardóttir Fyrsta barnabók Einars Más. Hún segir frá börnun- um sem leika sér og reisa hús sín í holtunum rétt utan við borgina og fólkinu sem á þar heima í steinunum. Svo þarf að taka holtin undir STEINUNUM !<. ;, Eftir Einar Má Guðmundsson Teikningar Erla Sigurðardótlír bílastæði, rífa hús barnanna og flytja burt steinana. Þá tekur fólkið í steinunum til sinna ráða. Almenna bókafélagið hf. Verð 995 kr. AÐAISISNN ÁSBERG Sigjm6SON GLERFJALLID GLERFJALLIÐ Höfundur: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Myndir: Rebekka Rán Samper Ævintýrabók sem segir frá bræðrunum Halla og Frikka og furðufrænkunni Gúndínu. Frikki týnist með dularfullum hætti og Halli og Gúndína fara að leita hans og lenda í afar undarlegum heimi þar sem hætturnar leynast við hvert fótmál. Þetta er önnur barnabók Aðalsteins Ás- bergs, en í fyrra kom út sag- an Dvergasteinn sem varð mjög vinsæl. Almenna bókafélagið hf. Verð: 1.295 kr. GOGGI OG GRJÓNI Gunnar Helgason Þessi bók fjallar um tvo vild- an/ini, Gogga og Grjóna, sem taka upp á ýmsum strákapörum saman. í blokkinni þeirra býr einnig aragrúi annarra krakka, bæði hrekkjusvín og engla- börn, að ógleymdum öllum mömmunum og pöbbunum. Skemmtileg Reykjavíkur- saga fyrir 7-11 ára krakka. 130 blaðsíður. Mál og menning. Verð: 980 kr. ÁRMANN Ktt. SINAKSSON GRALLARALÍF ÍGRÆNAGERÐI Ármann Kr. Einarsson Ármann Kr. Einarsson hefur um langt skeið verið einn allra vinsælasti barnabóka- höfundur á íslandi. Grallara- líf í Grænagerði er nýjasta bókin úr Ævintýraheimi hans. Robbi er fjörmikill strákur sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna og mikill grallari. Atburðarásin er skemmtileg og lífleg með 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.