Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 4
Islensk skáldverk fyrir börn og unglinga
Cudnuuuhir ifjontehissou
skömmum tíma. Nú hefur
bókin verið endurútgefin en
jafnframt hefur hún verið
gefin út á þýsku. Einnig er
bókin fáanleg á dönsku og
ensku. Fáar eða engar ís-
lenskar barnabækur hafa
notið viðlíka vinsælda und-
anfarna áratugi og þetta
ævintýri um litlu prinsess-
una Dimmalimm. Guðmund-
ur Thorsteinsson, Muggur,
samdi ævintýrið og málaði
myndirnar 1927 og sendi lít-
ilii frænku sinni. Hann var
þá á ferð með gufuskipi frá
Danmörku til Ítalíu, þrítugur
að aldri. Frá því að sagan
um Dimmalimm kom fyrst út
hefur hún verið gersemi ís-
lenskra barnabóka.
Sagan af Dimmalimm
Vaka-Helgafell.
Verð: 960 kr.
Die Geschichte von
Dimmalimm
Verð: 1.195 kr.
Eventyret om Dimmalimm
Verð: 1.195 kr.
The Story of Dimmalimm
Verð: 1.195 kr.
DRAUGAR VILJA
EKKI DÓSAGOS!
Kristín Steinsdóttir
Hér segir frá Elsu, ellefu ára
stelpu, sem flytur í gamalt
hús í Hafnarfirði. Þar taka
undarlegir atburðir að gerast
og hún eignast enn þá und-
arlegri vin! Sagan er stór-
skemmtileg og fyndin, vel
skrifuð og eftirminnileg.
Verðlaunahöfundurinn Krist-
ín Steinsdóttir sýnir enn og
aftur að hún er einn okkar
fremsti barnabókahöfundur.
120 blaðsíður.
Vaka-Helgafell.
Verð: 1.490
Iðunn Steinsdóttir
Fjársjóðurinn
í Útsölum
■ i . W 5S!5f ■
FJÁRSJÓÐURINN
í ÚTSÖLUM
Iðunn Steinsdóttir
Spennandi ævintýrasaga
fyrir börn og unglinga. Huld-
ar og Björt eru vinir þótt þau
séu ólík. En þegar breyting-
ar verða í landinu þeirra fell-
ur skuggi á vináttuna. Að-
eins eitt getur orðið til bjarg-
ar: Þau verða að finna fjár-
sjóðinn ...
Iðunn.
Verð: 1.598 kr.
FÓLKIÐ í STEINUNUM
Einar Már Guðmundsson
Myndir: Erla
Sigurðardóttir
Fyrsta barnabók Einars
Más. Hún segir frá börnun-
um sem leika sér og reisa
hús sín í holtunum rétt utan
við borgina og fólkinu sem á
þar heima í steinunum. Svo
þarf að taka holtin undir
STEINUNUM
!<.
;, Eftir
Einar Má Guðmundsson
Teikningar
Erla Sigurðardótlír
bílastæði, rífa hús barnanna
og flytja burt steinana. Þá
tekur fólkið í steinunum til
sinna ráða.
Almenna bókafélagið hf.
Verð
995 kr.
AÐAISISNN ÁSBERG Sigjm6SON
GLERFJALLID
GLERFJALLIÐ
Höfundur: Aðalsteinn
Ásberg Sigurðsson
Myndir: Rebekka Rán
Samper
Ævintýrabók sem segir frá
bræðrunum Halla og Frikka
og furðufrænkunni Gúndínu.
Frikki týnist með dularfullum
hætti og Halli og Gúndína
fara að leita hans og lenda í
afar undarlegum heimi þar
sem hætturnar leynast við
hvert fótmál. Þetta er önnur
barnabók Aðalsteins Ás-
bergs, en í fyrra kom út sag-
an Dvergasteinn sem varð
mjög vinsæl.
Almenna bókafélagið hf.
Verð: 1.295 kr.
GOGGI OG GRJÓNI
Gunnar Helgason
Þessi bók fjallar um tvo vild-
an/ini, Gogga og Grjóna,
sem taka upp á ýmsum
strákapörum saman. í
blokkinni þeirra býr einnig
aragrúi annarra krakka,
bæði hrekkjusvín og engla-
börn, að ógleymdum öllum
mömmunum og pöbbunum.
Skemmtileg Reykjavíkur-
saga fyrir 7-11 ára krakka.
130 blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 980 kr.
ÁRMANN Ktt. SINAKSSON
GRALLARALÍF
ÍGRÆNAGERÐI
Ármann Kr. Einarsson
Ármann Kr. Einarsson hefur
um langt skeið verið einn
allra vinsælasti barnabóka-
höfundur á íslandi. Grallara-
líf í Grænagerði er nýjasta
bókin úr Ævintýraheimi
hans. Robbi er fjörmikill
strákur sem lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna og
mikill grallari. Atburðarásin
er skemmtileg og lífleg með
4