Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 20

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Síða 20
----------------—---------------------------------- Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga annars manns,” finnur spil sem stungið er í stokkinn af handahófi. Allt sem þarf er dálítil æfing og töfraorð! Áður en nokkur veit af er galdramaðurinn farinn að plata áhorfendur upp úr skónum! Bók sem allir verð- andi galdramenn verða að eignast! Vaka-Helgafell. Verð: 980 kr. MYNDSKREYTTAR BÖKMENNTAPERLUR STIKILSBERJA-FINNUR Mark Twain Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Hér er á ferðinni ný útgáfa þessarar frægu sögu. Bókin er ríkulega myndskreytt og gerir það hana enn skemmtilegri til lestrar. Mark Twain er heimsfrægur rithöf- undur og er sagan af Stikils- berja-Finni talin meðal þess besta sem hann skrifaði. 231 blaðsíða. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. n ét* ti S'V O K4 KLUKKU BOKIN STÓRA KLUKKUBÓKIN Claire Llewellyn Nú er leikur að læra á klukku. í bókinni er fjöldi lit- mynda, þrauta og verkefna auk stórrar klukku með fær- anlegum vísum. Iðunn. Verð: 1.280 kr. AFHJÚPA LEYNDARDÓMA VÍSINDANNA | JUDITH HANN •'Jr STÓRA m VÍSINDA j# BÓKIN A STÓRA VÍSINDABÓKIN Judith Hann Spennandi leiðsögn um undraveröld vísinda, tækni og tilrauna. Skýrar og góðar litmyndir bókarinnar örva áhuga barnanna og hvetja þau til dáða. Iðunn. Verð: 1.480 kr. SUMARÁST Eflir Erib Kaufmann í samrinnu vi6 Aase Hauch SUMARÁST Erik Kaufman og Aase Hauch Þýðing: Guðrún Hallgrímsdóttir „... Tíu ára strákur ástfang- inn!” segir pabbi Níelsar. „Ég hef aldrei heyrt aðra eins vitleysu ...” - En Níels hittir Nönnu og verður ást- fanginn þetta sumar við sjó- inn. Holl lesning jafnt börn- um sem fullorðnum. 70 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. Gudrun Mebs Sunnudags- barn SUNNUDAGSBARN Gudrun Mebs Þýðing: Berglind Hallgrímsdóttir ..Ég ersunnudagsbarn. Því ég fæddist á sunnudegi. Ég hef verið lengi á barnaheimil- inu. Foreldrar mínir gátu nefnilega ekki haft mig hjá sér. En á sunnudaginn á ég að fara í bæinn! Alveg eins og hin börnin. Með sunnu- dagsmömmu!” - Athyglisverð bók sem á erindi við marga. 124 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. Tmio ðo Vhos oq Anna-Hontwio KtuKor Sögur og mynclir úr Biblíunni Kait Siguiftjomssoo þýitdi SÖGUR OG MYNDIR ÚR BIBLÍUNNI Tinie de Vries og Anna Hermine Muller Þýðing: Karl Sigur- björnsson í þessari bók eru sögur Bibl- íunnar endursagðar á lifandi og Ijósu máli. Bókin er sam- in með þarfir eldri barna og unglinga í huga en hentar einnig afar vel foreldrum sem vila lesa fyrir yngri börn sín, sitja með þau í kjöltu sinni og nota tækifærið að skoða myndirnar sem hver og ein er listaverk, auðugt af smáatriðum sem auðveld- lega grípa og örva ímyndun- araflið. Þetta er bók sem stafar frá sér hlýju og nánd. 167 blaðsíður. Skálholtsútgáfan - útgáfufélag þjóðkirkjunnar. Verð: 1.590 kr. TALNABÓKIN 1-2-3 Philip Hawthorn og Steph- en Cartwrigth Þýðing: Gissur Ó. Erlingsson Úr bókaflokknum Bækur fyr- ir byrjendur. Með Ijóðrænum texta og fallegum teikning- um leiðbeinir þessi bók byrj- endum við að þekkja tölurn- ar. Bók sem hentar bæði heimilum og skólum. 64 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. TÍU FEGURSTU GRIMMSÆVINTÝRI Grimms-bræður Þýðing: Þorsteinn Thorarensen 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.