Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 14

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1992, Side 14
Þýdd skáldverk fyrir börn og unglinga HVOLPAR KETTLINGAR IVIark Evans Þýðing: Helga Þórarinsdóttir / Hildur Hermóðsdóttir Bókaflokkurinn Umönnun gæludýra er ætlaður börn- um sem vilja afla sér upp- lýsinga um gæludýr og um- önnun þeirra. í bókunum er að finna góð ráð og fjölda skýringarmynda. Höfundur er dýralæknir og er efnið endurskoðað í samráði við íslenskan dýralækni. 45 blaðsíður hvor bók. Mál og menning. Verð: 1.190 hvor bók. LEYNIGARÐURINN Frances Hodgeson Þýðing: Jóhanna G. Erlingsson Þessi bók er eftir sama höf- und og bókin Lítil prinsessa, sem kom út í fyrra og hlaut mjög góðar viðtökur. Leyni- garðurinn hefur heillað kyn- slóðir. Mary Lennox og hinn dekraði frændi hennar lenda í margvíslegum ævintýrum í hinum leyndardómsfulla týnda garði. 224 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 1.490 kr. ' THORBJÖRN EGNER J4 lítU KLIFURMÚS; OG HIN DÝRIN HÁLSASKÓGI LILLI KLIFURMÚS OG HIN DÝRIN í HÁLSASKÓGI Thorbjorn Egner Þýðing: Hulda Valtýsdóttir (óbundið mál) og Kristján frá Djúpalæk (Ijóðin) Lilli klifurmús og Mikki refur eru hluti af norrænni barna- menningu og þótt víðar væri leitað. Nú er bókin komin aftur út í tilefni af nýrri sýn- ingu Þjóðleikhússins á hinu sígilda leikverki. Bók sem börnin munu biðja um. 92 blaðsíður. Örn og Örlygur. Verð: 1.380 kr. H. C. Andersen stúlkari' með ^ldspýtumar Toikningar eítir Svend Otto S. Skjaldborg LITLA STÚLKAN MEÐ ELDSPÝTURNAR H.C. Andersen Teikningar: Svend Otto S. Þekktasta ævintýri H.C. Andersen um litlu stúlkuna sem á gamlárskvöld var send út til að selja eldspýtur. Hún þorði ekki heim því hún hafði ekki selt neitt. Ævintýri sem öll börn ættu að lesa. 48 blaðsíður. Skjaldborg hf. Verð: 990 kr. slóð fram af kynslóð. Ævin- týrin eru: Alladdín og töfra- lampinn - Þrír bangsar - Mjallhvít og dvergarnir sjö - Stígvélaði kötturinn - Þrir grísir - og Tumi þumall. 25 blaðsíður. Setberg. Verð: 350 kr. hver bók. LITLA TALNABÓKIN Harðspjaldabók fyrir börn sem vilja læra að telja. Hún er með mörgum fallegum lit- myndum og stórum tölustöf- um. Setberg. Verð: 390 kr. LITLU ÆVINTÝRA- { BÆKURNAR íslenskur texti: Stefán Júlíusson Þetta eru sex litprentaðar ævintýrabækur - eitt ævin- týri í hverri bók - með sígild- um ævintýrum sem börn hafa skemmt sér við kyn- LÍNA LANGSOKKUR MADDITT MADDITT OG BETA Astrid Lindgren Þýðing: Sigrún Árnadóttir Endurútgáfa á tveimur sjálf- stæðum bókum um systurn- ar Madditt og Betu sem eru mestu fjörkálfar. Og ný þýð- ing á hinni óviðjafnanlegu bók um Línu Langsokk sem getur lyft heilum hesti, ráðið við sterkasta mann í heimi og er staðráðin í að verða sjóræningi þegar hún verður stór. Mál og menning. Verð: 1.190 kr. hver bók. 14

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.